Ægir

Árgangur

Ægir - 2021, Blaðsíða 8

Ægir - 2021, Blaðsíða 8
Niðurstöður nýs sameiginlegs upp- sjávarleiðangurs Íslendinga, Færey- inga, Norðmanna og Dana sem farinn var í Norðaustur-Atlantshafi á tíma- bilinu 30. júní til 3. ágúst 2021 sýna mun minna magn af makríl á leitar- svæðinu en í mælingum í fyrra. Meira mældist af kolmunna en svipað magn af norsk-íslenskri síld. Minna leitarsvæði Samkvæmt upplýsingum Hafrannsókna- stofnunar var meginmarkmið leiðang- ursins að meta magn uppsjávarfiska í Norðaustur-Atlantshafi að sumarlagi en jafnframt að rannsaka vistkerfi og um- hverfi sjávar. Leiðangurssvæði var 24% minna árið 2021 samanborið við árin 2018-2020 þar sem nánast ekkert var farið inn í grænlenska landhelgi og ekk- ert suður fyrir 62°45´N í Íslandsdjúpi og á Reykjaneshrygg. Minnkun leiðangurs- svæðis segir í frétt Hafrannsóknarstofn- unar að hafi ekki haft áhrif á niðurstöð- ur leiðangursins þar sem útbreiðslumörk makríls fyrir sunnan, vestan og norðan Ísland mældust innan yfirferðasvæðis- ins. Umtalsvert minna af makríl Vísitala lífmassa makríls var metin 5,15 milljónir tonna sem er 58% samdráttur frá árinu 2020 og er minnsti lífmassi sem mælst hefur síðan 2012. Mestur þéttleiki mældist í miðju Noregshafi líkt og í fyrra en minna mældist í norðanverðu Noregs- hafi. Á hafsvæðinu við Ísland mældist 19% minna af makríl en 2020. Makríll mældist suðaustan og austan við landið, Uppsjávarleiðangur í Norðaustur-Atlantshafi Makríllinn í niðursveiflu  Endurspegli niðurstaða nýs uppsjávarleiðangurs í Norður-Atlantshafi með réttum hætti stöðuna í makrílstofninum á hafsvæðinu er ljóst að hann hefur ekki verið minni síðan 2012.  Vísitala um magn makríls reiknuð fyrir reiti í júní til ágúst 2021. Enginn makríll mældist í hvítum reitum og gulur til rauður litakvarðinn táknar vaxandi þéttleika sem tonn á ferkílómetra. Stærð hringja sýnir magn makríls á tog- stöðvum sem tonn á ferkílómetra og grár kross eru togstöðvar þar sem enginn makríll veiddist. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.