Ægir

Árgangur

Ægir - 2021, Blaðsíða 34

Ægir - 2021, Blaðsíða 34
34 „Stærsta verkefni Fjarða- byggðarhafna núna er stækkun hafnarinnar á Eskifirði. Þar eru búnar að vera framkvæmdir í gangi að undanförnu og verða áfram á næsta ári. Rafvæð- ingin er svo það sem koma skal og þar erum við alltaf að fylgjast með þróuninni og bregðast við þörfinni. Það er verkefni inn í fram- tíðina,“ segir Þórður Vilberg Guðmundsson, upplýsinga- fulltrúi Fjarðabyggðar. Síld- arvinnslan í Neskaupstað hefur þegar komið upp eigin rafstengingu við stærstu skipin. Átta hafnir Hafnir Fjarðabyggðar eru átta. Það er Norðfjörður, Eski- fjörður, Reyðarfjörður, Fá- skrúðsfjörður, Stöðvarfjörður, Breiðdalsvík, Mjóifjörður og Mjóeyrarhöfn við álverið á Reyðarfirði. „Við erum önnur stærsta höfn landsins á eftir Faxaflóa- höfnum. Um Mjóeyrarhöfn er mikill útflutningur, bæði á áli og ýmsum útflutningi en Norðfjarðarhöfn er ein stærsta fiskihöfn landsins. Þar landar Síldarvinnslan nánast öllum sínum afla. Hafnirnar á hinum stöðunum eru minni, en samt sem áður mikil umsvif á Eskifirði í kringum Eskju og á Fáskrúðsfirði í kringum Loðnuvinnsluna. Hafnir eins og á Breiðdalsvík og í Mjóa- firði eru mjög litlar en mikil- vægar fyrir smábáta sem eru gerðir út þaðan.“ Sem dæmi um umsvif hafn- anna má sjá að um Mjóeyrar- höfn á Reyðarfirði fóru alls árið 2020 1.315.414 tonn. Af því var innflutningur 907.770 tonn og útflutningur 407.304 tonn. Skipakomur voru alls 90. Leitum ávallt leiða til að bæta hafnaþjónustuna segir Þórður Vilberg Guðmundsson, upplýsingafulltrúi Fjarðabyggðar  Höfnin í Neskaupstað er ein stærsta fiskihöfn landsins.  Þórður Vilberg Guðmundsson segir starfsemi hafna Fjarðarbyggðar bæði mikla og fjölbreytta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.