Ægir

Árgangur

Ægir - 2021, Blaðsíða 12

Ægir - 2021, Blaðsíða 12
12 Heildarafli íslenskra skipa árið 2020 var 1.021 þúsund tonn sem er 2,5% minni afli en landað var árið 2019. Samkvæmt upplýsingum Hagstofu Ísland jókst aflaverðmæti fyrstu sölu um 2,3% á milli ára og nam rúmum 148 milljörðum króna árið 2020. Alls veiddust tæplega 464 þúsund tonn af botnfiski sem er 3,6% minna en árið 2019. Á sama tíma jókst aflaverð- mæti botnfiskaflans um 1%, úr 112 millj- örðum króna í 113 milljarða króna. Af botnfiski veiddist mest af þorski árið 2020 og var hann sem fyrr verðmætasta tegundin með um helming af heildarafla- verðmætinu. Þannig var þorskaflinn ár- ið 2020 alls 277 þúsund tonn og aflaverð- mæti hans við fyrstu sölu nam tæplega 76 milljörðum króna. Afli uppsjávartegunda var rúm 529 þúsund tonn árið 2020 sem er um 1% minni afli en árið 2019. Af uppsjávarafla veiddist mest af kolmunna, tæp 244 þús- und tonn. Loðna veiddist ekki á árinu 2020 annað árið í röð. Aflaverðmæti upp- sjávaraflans samanstóð af makríl, að verðmæti 10 milljarðar króna, kolmunna (7 milljarðar) og síld (6,8 milljarðar). Af flatfiski veiddust tæp 23 þúsund tonn árið 2020 sem er 3,6% meira en afli fyrra árs. Aflaverðmæti flatfiskafurða nam tæpum 9,9 milljörðum króna sem er 6% meira en árið 2019. Löndun á skelfisk og krabbadýrum var aðeins 4.900 tonn samanborið við 10 þúsund tonn árið 2019. Verðmæti skel- og krabbadýra nam rúmum 1,2 milljörðum sem er 33% minna en árið 2019. Fiskaflinn 2020 Milljón tonn að verðmæti 150 milljarða króna Fréttir  Fiskaflinn 2020 var 2,5% meiri en árið á undan en verðmæti fyrstu sölu jókst um 2,3% milli ára. Þorskurinn stendur að baki helmingi heildarverðmæta fiskaflans. Mynd: Þorgeir Baldursson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.