Ægir

Árgangur

Ægir - 2021, Blaðsíða 14

Ægir - 2021, Blaðsíða 14
„Við höfum síðustu árin þurft að hafa æ meira fyrir því að veiða þorskinn en var áður. Þess vegna kom það okk- ur skipstjórnendum ekki á óvart að ráðlagðar hafi verið minni þorskveið- ar á því fiskveiðiári sem nú er nýhaf- ið,“ segir Sigtryggur Gíslason, skip- stjóri á togaranum Kaldbaki EA 1. Sigtryggur segir að mjög greinilega hafi farið að halla undan fæti í þorsk- veiðinni fyrir um þremur árum. „Þorsk- veiðar hafa auðvitað verið sveiflu- kenndar í gegnum tíðina en þróunin síð- ustu þrjú árin hefur verið mjög greini- leg. Við gátum auðveldlega farið fyrir nokkrum árum og sótt 100 tonn á tveim- ur til þremur dögum en það er mjög erf- itt í dag. Þá var líka mikið að hafa af 4-5 kílóa fiski en það er mun minna af hon- um í dag. Þess vegna þurfum við að leggja umtalsvert meira á okkur til að ná stærri fiski fyrir vinnsluna því við forð- um okkur ef fiskurinn er smár.“ Hann segir breytingar í þorskgengd- inni ekki merkjanlegri á einhverjum til- teknum svæðum við landið fremur en öðrum. „Við þurfum að vera mun meira á hreyfingu en áður. Fiskurinn er styggur og minna af honum og þá þarf að færa sig oftar á milli svæða til að ná aflanum.“ Ráðgjöf um minni þorskveiði kom ekki á óvart segir Sigtryggur Gíslason, skipstjóri á Kaldbaki EA-1 14  Sigtryggur Gíslason, skipstjóri á Kaldbaki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.