Ægir

Árgangur

Ægir - 2021, Blaðsíða 70

Ægir - 2021, Blaðsíða 70
70  SUDOKO AUÐVELD ERFIÐARI Keila er fremur vanmetinn fiskur en er fyrirtaks mat- fiskur og hæfir vel í margs- konar fiskrétti. Keiluna má yfirleitt fá í fiskbúðum og fiskborðum stórmarkaða en vissulega má hafa í þessum einfalda og góða fiskrétti annan fisk að eigin vali. Keilan 4 bitar af keilu, roð- og beinlausir, hver um 180 g sjávarsalt og nýmalaður svartur pipar 2 msk ólífuolía Kryddið keiluna ríflega með salti og pipar. Hitið olí- una á pönnu uns hún er orð- in snarpheit. Veltið keilunni upp úr hveiti og steikið á báðum hliðum í 4 mínútur eða þar til fiskurinn er orð- inn fallega gullinn. Skerið smjörið í þunnar sneiðar og leggið á flökin þegar fiskurinn er borinn fram. Gott er að hafa með þessum rétti soðin hrísgrjón, ferskt salat að eigin vali og gott brauð. Graslaukssmjör 220 g smjör við stofuhita 2 msk. smátt saxaður graslaukur 1 hvítlauksgeiri, marinn smá salt Hrærið smjörið í skál uns það er orðið létt og aðeins loftkennt. Bætið þá gras- lauknum, hvítlauknum og salti út í og hrærið vel sam- an. Færið smjörið yfir á plastfilmu og rúllið upp í sí- valning um 3,5 sentímetra að þvermáli. Lokið endunum og setjið í frysti í um 20 mínút- ur. Fleiri uppskriftir að girni- legum uppskriftum er að finna á sjávarfréttavefnum audlindin.is Fiskrétturinn Keila með graslaukssmjöri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.