Skessuhorn


Skessuhorn - 14.07.2021, Page 1

Skessuhorn - 14.07.2021, Page 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 28. tbl. 24. árg. 14. júlí 2021 - kr. 950 í lausasölu ALLA LEIÐ Vegabréf Hinseginhátíð Vesturlands var haldin með pompi og prakt í fyrsta skipti í Borgarnesi um liðna helgi. Hátíðin var gríðarlega vel sótt og tókst í alla staði vel. Margir skreyttu sig regnbogalitum ýmist í klæðum, höfuðbúnaði eða andlitsmálningu, eða veifuðu fánunum litríku. Sjá nánar bls. 14. Ljósm. glh Vel heppnað Fjórðungsmót Fjórðungsmót Vesturlands var haldið í Borgarnesi frá miðvikudegi til sunnudags. Mótið var hið glæsi- legasta í alla staði, vel skipulagt með skemmtilegri dagskrá langt fram á kvöld. Hestakosturinn á mótinu var frábær og sáust mögnuð tilþrif bæði á kynbótabrautinni og keppnisvell- inum. Það voru hestamannafélögin á Vesturlandi sem héldu mótið en hestamannafélögum á Norðurlandi var einnig boðið að vera með. Keppt var í A og B flokki gæð- inga en einnig í barna,- unglinga- og ungmennaflokki, töltkeppni og hleypt á skeið. Landssýning kyn- bótahrossa fór fram á laugardegin- um. Þar komu til verðlauna tíu hæst dæmdu kynbótahrossin á landinu í hverjum flokki. Þá voru sýningar ræktunarbúa og margt fleira á dag- skrá. Ítarlega er sagt frá helstu úrslit- um mótsins í máli og myndum í Skessuhorni bls. 18-19. mm Jakob Svavar Sigurðsson leggur hér Nökkva frá Hrísakoti á skeið, en Nökkvi var hæst dæmda kynbóta- hrossið á mótinu. Ljósm. iss. sími 437-1600 Jón Gnarr og Þeyr 2 á Söguloftinu laugardaginn 17. júlí kl. 16:00 Jón Gnarr flytur Völuspá, Konungsbókargerð, við eigið lag, alls 63 erindi. Við flutninginn leika þeir Hilmar Örn Agnarsson og Hilmar Örn Hilmarsson Miðasala á tix.is Okkar vinsæla veitingahús er opið alla daga frá kl. 11:30 til 21:00 Borðapantanir á landnam@landnam.is og í síma 437-1600 arionbanki.is Afgreiðslutími útibúa Arion banka á Vesturlandi Búðardalur Þriðjudaga og miðvikudaga kl. 10�14 Borgarnes Alla virka daga kl. 11�16 Stykkishólmur Alla virka daga kl. 12.30�16

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.