Skessuhorn - 09.02.2022, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 2022 21
ekki hafa séð sýninguna hvattir
til að kíkja við. Opið alla daga frá
kl. 13:00-16:00 og frítt inn.
Borgarnes –
föstudagur 11. febrúar
Skallagrímur og Fjölnir mætast
í 1. deild karla í körfuknattleik.
Leikið verður í Fjósinu í Borgar-
nesi kl. 9:15.
Stykkishólmur –
laugardagur 12. febrúar
Snæfell fær Vestra í heimsókn í 1.
deild kvenna í körfuknattleik og
hefst leikurinn kl. 15:00.
Stykkishólmur –
sunnudagur 13. febrúar
Snæfell og Tindastóll B mætast í
2. deild karla í körfuknattleik kl.
14:00.
Pípulagningamenn óskast
Lagnavinir ehf. er fyrirtæki sem
starfar við alhliða pípulagn-
ir á höfuðborgarsvæðinu og
nágrenni. Fyrirtækið er meðal
annars með verkefni á Akranesi
og vantar fleiri menn vana pípu-
lögnum í hópinn. Endilega hafðu
samband við Kára í síma 849-
7331 ef þú hefur áhuga á starf-
inu.
Ökukennsla
Hef hafið störf sem ökukennari
og get bætt við mig nemendum.
Nánari upplýsingar veitir Sigrún
Sjöfn í síma 893-5678.
Borgarbyggð –
miðvikudagur 9. febrúar
Félagsstarf Félags aldraðra í Borg-
arfjarðardölum hefst að nýju kl.
13:30. Hefðbundin samverustund
með spili og spjalli. Kaffiveitingar.
Akranes –
miðvikudagur 9. febrúar
Heiðrún Þorgeirsdóttir sýnir blek-
og vatnslitamyndir á Bókasafni
Akraness, myndir af blómum og
landslagi úr hugarflugi henn-
ar. Listamaðurinn bjó á Akra-
nesi á unglingsárum sínum, en
móður fjölskylda hennar er þaðan.
Heiðrún hefur áður sýnt á Akra-
nesi, í listasetrinu sem var í Kirkju-
hvoli við Merkigerði og sýndi þá
glerlistaverk. Allar myndirnar eru
til sölu. Sýningin er opin virka
daga kl. 10-18 og á laugardögum
kl. 11-14. Sýningin stendur yfir til
og með 23. febrúar.
Borgarnes –
föstudagur 11. febrúar
Síðasti sýningardagur á sýn-
ingunni Börn í 100 ár í Safnahúsi
Borgarfjarðar verður föstudaginn
11. febrúar en sýningin var fyrst
sett upp árið 2008. Eru allir sem
Fréttaveita Vesturlands
www.skessuhorn.is
Á döfinni
Nýfæddir Vestlendingar
Getir þú
barn þá
birtist það
hér, þ.e.a.s .
barnið!
WWW.SKESSUHORN.IS
Markaðstorg
Vesturlands
Smáauglýsingar
2. febrúar. Drengur. Þyngd: 3.950
gr. Lengd: 50,5 cm. Foreldrar: Inga
Lára Guðmundsdóttir og Hjörvar
Gunnarsson, Akranesi. Ljósmóðir:
Jenný Inga Eiðsdóttir.
Ertu að byrja með eigin rekstur?
Viltu starfa sjálfstætt?
Þá býðst þér frí aðstaða í Árnasetri í Stykkishólmi til að hefjast
handa. Stjórn Suðureyja hefur ákveðið að nota styrk frá
Sóknaráætlun Vesturlands til að greiða húsaleigu fyrir frumkvöðla
sem eru að hefja eigin rekstur í alls 20 mánuði. Hver og einn getur
fengið endurgjaldslausa leigu í allt að 6 mánuði.
Í boði er skrifborðsaðstaða með góðri nettengingu, aðstaða að
sameiginlegri kaffistofu og fundaraðstöðu.
Umsóknir sem greini frá fyrirhugaðri starfsemi skal skila til
stjórnar Suðureyja ehf. á netfang sigridur@sjavarborg.is.
Fyrstur kemur fyrstur fær.
31. janúar. Drengur. Þyngd: 3.920
gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Unnur
Dís Hauksdóttir og Andri Gústavs-
son, Akranesi. Ljósmóðir: G. Erna
Valentínusdóttir.
4. febrúar. Drengur. Þyngd: 4.280
gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Bjarn-
ey Vigdís Ingimundardóttir og
Nils Petter Kjempenes Dolve,
Kópavogi. Ljósmóðir: Jenný Inga
Eiðsdóttir.
2. febrúar. Stúlka. Þyngd: 3.678 gr.
Lengd: 49 cm. Foreldrar: Monika
Cubero og Airidas Cubero, Stykk-
ishólmi. Ljósmóðir: Guðrún Fema
Ágústsdóttir.
ATVINNA Í BOÐI
ÝMISLEGT