Skessuhorn


Skessuhorn - 16.02.2022, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 16.02.2022, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 2022 27 Krossgáta Skessuhorns Ósk- hyggja Hellti Bunga Knæpur Rölt Fall Kvöld Æð Ná- búar Kostur Kvakar Gal- golpi Braka Vissa Bera Há- hýsi Hér um bil Hávaði Vein Upp- götvaði Hjálpar- maður 3 Spann Struns Fákur Púkar Beljaki Ókunn Elfur Nóa Óvild Suddi 7 Bráðum Hót Lufsa Hlaup Strax Ber Boli Snúa saman Blik Gelt Við- miðun Mylsna Afar Reim Sögn Örn Kortabók 1 Hróp Vand- virkur Væl Forað Hæðir Útjörð Tíndi 5 Alltaf Óhóf Kvað Hópur Þakbrún Kona Tímabil Ans Eins um T Ílát Ískur Stór- látur Set Flýtir Vesen Flatt 4 Áferð Féll Keyra Heppni Ögn Tómið Óskar Brall Tiplar Tæja Tunna Rótar Lata Virðing Rödd Kró Kæk Nærist Óttast 6 Sérhlj. Magn Þófi Reiðar 2 Tangi Væla Grugg Góð Duft Dund Svik Boltar Hlaða upp Tvíhlj. Rusl Duft Ofna 1000 Braka Prik 50 1 2 3 4 5 6 7 Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnar­ orð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánu­ dögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimil­ isfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvu­ pósti sendi lausnir á: „Skessuhorn ­ krossgáta, Garðabraut 2A, 300 Akra­ nesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinnings­ hafinn bók að launum. Í síðustu krossgátu var rétt lausn „Ljósastaur“. Heppinn þátttakandi var Jónína B Ingólfsdóttir, Borgarbraut 65a, 310 Borgarnesi. S I D A N S G Y Ð J A V F I M I N J Ó L A E T Ð E N D A R V L I U S L H I N E G G Í R A T A R O G E R S K E E N V E I N Á R I S N I L L D A R T A R S Ö M K Ö L D D U R T A R Á S T Ý R J A I R P U R Æ T U R J Á U R N A R R Æ T L A U N I G V O S U L L N Æ L Ó B R E S T U R I L U G L A S L A R K A N A M J Ó R P Á L M I N N V A R A S K A S L E N D U L D M A K I K O F I Ö R L A R A L Ö N U G Á R R A M M I T A P N R T A K F L O T L J Ó S A S T A U R Pennagrein Pennagrein Í ljósi sveitarstjórnakosninga hér á landi í vor, og hvernig mörg­ um okkar þykir flækjustigið orðið vegna fjölda framboða og fram­ bjóðenda, hver er hvað og fyrir hvað þeir standa, þá langar mig að deila með ykkur yfirliti sem ég sá nýlega vegna ríkiskosninga í Utter Pradesh, stærsta ríkis af fimm inn­ an Indlands. Tölurnar sem ég vísa til eru úr The Economist. Í Utter Pradesh eru 150 milljón­ ir skráðra kjósenda. Fjöldi kjörstaða eru 174.354. Þúsundir frambjóð­ enda og yfir hundrað stjórnmála­ flokkar eru í framboði. Fyrir utan ráðandi flokk BJP, stærsta flokks Indlands, eru til dæmis kommún­ istar með framboð, en ekki bara einn kommúnistaflokkur er í boði heldur eru þeir þrír; Marxistar, Marxist­Lenínistar og svo „almenn­ ir“ kommúnistar. Í Utter Pradesh eru sjö kosningaumferðir sem taka um það bil mánaðartíma. Það góða er að þetta eru lýðræðislegar kosn­ ingar, en lýðræðið í þessu tilfelli speglar ekki endilega heilbrigði. Mjög mikið er um ójafnræði á milli stétta og trúarbragða. Um 19% af kjósendum í Utter Pradesh eru Múslimar en fáir þora að tala þeirra máli, yfirgangur Hindúa er slík­ ur, en BJP flokkurinn hefur verið sekur um mikla Múslima­fordóma og mikla H i n d ú ­ þ jóðern i s ­ hyggju. Svo kem­ ur að því að velja fólk og flokka í stjórn. Þá er athyglisvert hvað kem­ ur í ljós þegar bakgrunnur stjórn­ málamanna er kannaður. Ef dæma má af þeim stjórnmálamönnum sem nú þegar eru í stjórn Indlands þá hafa 43% þeirra sem nú sitja ver­ ið fundnir sekir um glæpi, þar af 29% um alvarlega glæpi svo sem nauðgun. Og eru þeir duglegir að mæta á þingið og fórna þeir sér fyr­ ir skjólstæðinga sína? Ríkisráð Utt­ ar Pradesh var vant að koma saman allavega í þrjá mánuði á ári fyrir 40­ 50 árum síðan. Á síðasta ári voru það sautján dagar og í þessa sautján daga var illa mætt af kjörnum þing­ mönnum. Þannig að ef við setjum hlutina í þetta samhengi við veruleikann sem við búum við hér á landi, þá eru okkar kosningar ekki svo ýkja flóknar. Við reynum að útiloka karl­ rembur og eiginhagsmunaseggi. En ég held að þvert yfir vilji þeir sem bjóða sig fram vinna af heilindum og gera samfélagið okkar betra fyr­ ir alla. Sigrún Hjartardóttir, Hátúni í Borgarfirði Flækjustig kosninga Á laugardaginn kemur verður gengið til kosninga um sameiningu Eyja­ og Miklaholtshrepps og Snæ­ fellsbæjar. Vinna við verkefnið hef­ ur gengið vel á skömmum tíma, þrátt fyrir samkomutakmarkanir. Samstarfið í nefndinni hefur ver­ ið gott, samskipti hreinskiptin og uppbyggileg, og hópurinn hefur verið lausnamiðaður í sinni nálgun. Samstarfsnefndin hefur ekki alltaf verið sammála en öll mál hafa ver­ ið til lykta leidd og góð samstaða er um helstu hagsmunamál svæðisins. Nefndin lagði áherslu á að eiga samráð við íbúa og hélt samráðs­ fund á Breiðabliki, sem jafnframt var rafrænn. Þar var kallað eft­ ir skýrari sýn á skólamál og var þá ákveðið að halda Skólaþing á sunnanverðu Snæfellsnesi til að heyra sjónarmið og hugmyndir skólasamfélagsins. Að lokum var haldinn rafrænn kynningarfundur á dögunum. Niðurstaða vinnunnar og sam­ ráðs við íbúa er nokkuð skýr. Sam­ eining mun að mati nefndarinnar skapa forsendur til að byggja upp öflugt skólastarf og styrkja samfé­ lagið á sunnanverðu Snæfellsnesi. Sameinað sveitarfélag verður fjár­ hagslega sterkt og mun fjárfestinga­ geta aukast með um 600 milljóna króna sameiningar­ framlagi úr Jöfn­ unarsjóði sveitarfé­ laga. Sú innspýting mun skapa tækifæri til fjárfestinga um allt hið sameinaða sveitarfélag. Í ljósi þess að nefndin telur kosti samein­ ingar sveitarfélaganna vera fleiri en ókosti, hvetur hún íbúa til að sam­ þykkja tillöguna. Verkefninu er hins vegar hvergi nærri lokið. Það þarf að halda áfram stefnumörkun í skólamál­ um og setja niður skýrar aðgerðir í bráð og lengd. Það verður verk­ efni nýrrar sveitarstjórnar, ef sam­ einingartillagan verður samþykkt. Hver svo sem niðurstaðan verð­ ur á laugardaginn, þá hafa tengsl íbúa og sveitarstjórnarfólks á svæð­ inu styrkst, við höfum greint mörg sóknarfæri og stefna í skólamálum er orðin skýrari. Viljum við undirritaðir þakka nefndinni fyrir samstarfið, þeim sem unnu með nefndinni sem og okkar ráðgjöfum fyrir samstarfið. Vonum við að þessi vinna skili sér og auðveldi íbúum þessa sveitarfé­ laga að taka ákvörðun. Allar frekari upplýsingar eru á snaefellingar.is Við hvetjum alla til að mæta á kjörstað á laugardaginn, eða greiða atkvæði utan kjörfundar. Mikilvægt er að þátttaka verði góð og niður­ staðan skýr. Við Snæfellingar stöndum sterk­ ari saman. Björn Haraldur Hilmarsson forseti bæjarstjórnar Snæfellsbæjar Eggert Kjartansson oddviti Eyja- og Miklaholtshrepps. Tökum höndum saman um að styrkja samfélagið á sunnanverðu Snæfellsnesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.