Skessuhorn - 16.03.2022, Síða 26
MIÐVIKUDAGUR 16. MARS 202226
Krossgáta Skessuhorns
Máls-
háttur
Djúp
Hólmi
Átt
Sprikl
Topp
Teglir
Fálm
Samhlj.
Tengi
Sýna
reiði
Kusk
Þegar
Orgar
Til
51
Öræfi
Þorn
Taut
Þófi
Vind-
hani Happ
Eykta-
mörk
Frá
Opið
Argur
Kerald-
ið
Kerfi
Snæ-
ljós
Brún
Æstar
Afa
3 Aldur
Stykki
Örlát
P
í
l
a
Dögun
Goð
Rest
Tölur
Tiktúru
6 Ýlfur
Skyld
Afa
Vetfang
Vesæl
Hita
Ól
Dyntir
4
Gagn
Brún
Fuglar
Rót
Samtök
Sverð
Vonir
Mjúk
Blunda
Flan
Sko
Kvað
Mót
Tíni
Reipi
Bragur
Klæði
Gabb
Á reikn.
Tíu
Úlpa
Tónn
Eðli
Hlust
Maka
Hraði
Mynni
Vann
Von
Mölva
Barnið
1
Óstöð-
ugt
Fugl
Væn
Kvaka
Freri Bera á
Brún Vermir
50
Átt
Fyrr
Samhlj.
7 Bralla
Berg-
mál
Gast
Tófan
Grugg
Náungi
Týnd Dund
Veisla
Kona
Tónn
2
Nafn-
laus
Dreif
Hvíldu Svífa
5
Blómin
8
1 2 3 4 5 6 7 8
Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Krossgáta er birt í
blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnar-
orð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánu-
dögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimil-
isfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvu-
pósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Garðabraut 2A, 300 Akra-
nesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að
hún birtist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinnings-
hafinn bók að launum.
Í síðustu krossgátu var rétt lausn „Öl kætir, öl grætir“. Heppinn þátt-
takandi var Brynja Jóhannsdóttir, Áskinn 5, 340 Stykkishólmi.
B
Ö L V U N B R Á Ð L Á T U R
N J Ó L A R E Ö Á S A K A
D Á R L Æ E G N I R K K K
V Á E I G I N D N E N N A
E I G A I K T D R Ó S Á
G R I Ð S K Á L Æ T T I L
I N A Ó A Á L A S A R I
Á L S N Æ D D I K U R T
F A N N T R E G A Ö R I N
A U Ó A E Y L Á R I N N
S P A R L Æ G Ð A Á Ö G N
T S T U G G A Á S Ú A R
R Á L I P U R L Ú R
S Æ L A L I L R Ú E N
Ó S L A L L L A U T I N Ý
A T R I Ð I L S K I N D Á
R A N N I Ð U R U R N A R
Ö L K Æ T I R Ö L G R Æ T I R
Lionsklúbbur Grundarfjarðar stóð
fyrir sínu hefðbundna kútmaga-
kvöldi síðasta laugardag. Vel var
mætt enda kræsingarnar ómót-
stæðilegar. Þar mátti gæða sér á
dásamlegri fiskisúpu, allskonar
fiskréttum og að sjálfsögðu kút-
mögum sem voru hanteraðir eft-
ir kúnstarinnar reglum. Sérlegir
gestir kvöldsins voru Lionsklúbbur
Kópavogs og var kátt á hjalla. Allt
fiskmeti var frá G.Run og Soffan-
íasi Cecilssyni.
tfk
Kútmagakvöld Lions fór vel fram
Kútmagabakkinn var vel sóttur og þurfti iðulega að bæta á.
F.v. Guðni Guðnason, Þorsteinn Bergþór Sveinsson, Heiðar Þór Bjarnason og
Guðmundur Smári Guðmundsson sáu til þess að kræsingarnar stóðust væntingar.
Rósa Guðmundsdóttir og Anna Kristín Magnúsdóttir voru yfirkokkar þetta
frábæra kvöld.
Veisluborðið svignaði undan gómsætu fiskmetinu.
Guðmundur Smári Guðmundsson
gefur veislugestum fiskisúpuna góðu.
Anna Guðrún Aðalsteinsdóttir bregður
á leik með kútmaga sem eflaust bragð-
aðist dásamlega.