Morgunblaðið - 14.07.2022, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.07.2022, Blaðsíða 23
Ferðaskrifstofa eldri borgara býður nú í fyrsta skipti upp á ferð til suður Englands þar sem við heimsækjum fagrar sveitir East Sussex og Kent. Gist verður á 4* hótelinu Jurys Inn sem er við ströndina í miðborg Brighton. Farið verður í skoðunarferðir um sveitir land- sins, kastalar heimsóttir auk dagsferðar til Kantaraborgar (Canterbury) og Chapel Down vínekranna. The Seven Sisters klettabeltið við Ermasundi er eitt af undrum veraldar og sjón er sögu ríkari. Mjög fjölbreytt dagskrá alla daga. Innifalið: Flug með Icelandair til London Gatwick (aðeins 30 mín. akstur til Brighton.) Gisting í 4 nætur á Jurys INN ásamt morgunverði og kvöldverði alla daga. Allar skoðunarferðir, leiðsögn og íslensk fararstjórn. BRIGHTON og Kantaraborg 11.-15. september – UPPSELT Aukaferð 25.–29. september – Mikil upplifun Eldri borgarar Niko ehf | Austurvegi 6 | 800 Selfoss | kt. 590110-1750 Nánari upplýsingar eru veittar hjá Ferðaskrifstofu eldri borgara í símum 783-9300 og 783-9301, einnig með tölvupósti í gegnum netfangið hotel@hotelbokanir.is og á www.ferdaskrifstofaeldriborgara.is Sérferð eldri borgara um sveitir suður Englands Verð 219.500 á mann* m.v. gistingu í tveggja manna herbergi • aukagjald fyrir eins manns herbergi er kr. 49.000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.