Morgunblaðið - 14.07.2022, Page 23

Morgunblaðið - 14.07.2022, Page 23
Ferðaskrifstofa eldri borgara býður nú í fyrsta skipti upp á ferð til suður Englands þar sem við heimsækjum fagrar sveitir East Sussex og Kent. Gist verður á 4* hótelinu Jurys Inn sem er við ströndina í miðborg Brighton. Farið verður í skoðunarferðir um sveitir land- sins, kastalar heimsóttir auk dagsferðar til Kantaraborgar (Canterbury) og Chapel Down vínekranna. The Seven Sisters klettabeltið við Ermasundi er eitt af undrum veraldar og sjón er sögu ríkari. Mjög fjölbreytt dagskrá alla daga. Innifalið: Flug með Icelandair til London Gatwick (aðeins 30 mín. akstur til Brighton.) Gisting í 4 nætur á Jurys INN ásamt morgunverði og kvöldverði alla daga. Allar skoðunarferðir, leiðsögn og íslensk fararstjórn. BRIGHTON og Kantaraborg 11.-15. september – UPPSELT Aukaferð 25.–29. september – Mikil upplifun Eldri borgarar Niko ehf | Austurvegi 6 | 800 Selfoss | kt. 590110-1750 Nánari upplýsingar eru veittar hjá Ferðaskrifstofu eldri borgara í símum 783-9300 og 783-9301, einnig með tölvupósti í gegnum netfangið hotel@hotelbokanir.is og á www.ferdaskrifstofaeldriborgara.is Sérferð eldri borgara um sveitir suður Englands Verð 219.500 á mann* m.v. gistingu í tveggja manna herbergi • aukagjald fyrir eins manns herbergi er kr. 49.000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.