Morgunblaðið - 14.07.2022, Síða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 2022
VIÐ LEITUM AÐ
LISTAVERKUM
Áhugasamir geta haft samband í
síma 551-0400
ERUM AÐ TAKA Á MÓTI VERKUM Á NÆSTA LISTMUNAUPPBOÐ
Rauðarárstígur 12-14 · 105 Reykjavík · sími 551 0400 · www.gallerifold.is
Allnokkur sveitarfélög hafa tilkynnt að þau hyggist milda það högg sem
mörg fyrirtæki og einstaklingar verða fyrir að óbreyttu vegna mikillar hækk-
unar fasteignagjalda á komandi ári. Svanhildur Hólm Valsdóttir, fram-
kvæmdastjóri Viðskiptaráðs, og Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Fé-
lags atvinnurekenda, ræða fasteignagjöld og fleira í Dagmálum í dag.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Meiri líkur á því að kerfinu verði breytt
Á föstudag: Gengur í suðaustan 8-
15 m/s og þykknar upp, hvassast
við ströndina. Fer að rigna sunnan-
og vestanlands um hádegi. Hiti 10
til 17 stig.
Á laugardag: Suðaustlæg átt, 5-13 m/s og rigning framan af degi, en síðan hægari og
skúrir. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast á Norðausturlandi.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Á tali hjá Hemma Gunn
1989-1990
14.15 Förum á EM
14.45 Förum á EM
15.15 EM stofan
15.50 Ítalía – Ísland
17.50 EM stofan
18.20 Sumarlandabrot
18.25 KrakkaRÚV
18.26 Ofurhetjuskólinn
18.41 Sögur – Stuttmyndir
18.48 KrakkaRÚV – Tónlist
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Sumarlandabrot
19.50 Ömurleg mamma
20.20 Pabbi, mamma og
ADHD – Seinni hluti
21.05 Þýskaland 89’
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Neyðarvaktin
23.00 Ráðherrann
23.50 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.13 The Late Late Show
with James Corden
13.52 The Block
14.49 Black-ish
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves Ray-
mond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Family Guy
19.40 MakeUp
20.15 Ræktum garðinn
20.30 How We Roll
21.00 Impeachment
21.50 The L Word: Generation
Q
22.45 Love Island
23.30 The Late Late Show
with James Corden
00.15 FBI
01.00 Law and Order: Special
Victims Unit
01.45 Station Eleven
02.30 Pose
03.20 Love Island
04.00 Tónlist
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 The Mentalist
08.55 Bold and the Beautiful
09.20 The Great British Bake
Off
10.15 Blokk 925
10.40 Í eldhúsinu hennar Evu
11.00 Besti vinur mannsins
11.20 X-Factor Celebrity
12.35 Nágrannar
12.50 Family Law
13.30 30 Rock
13.50 30 Rock
14.20 Suits
15.00 Cyrus vs. Cyrus Design
and Conquer
15.40 Grand Designs: Swe-
den
16.25 The Heart Guy
17.15 Matarbíll Evu
17.25 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Sex í forgjöf
19.15 Skreytum hús
19.25 Listing Impossible
20.10 The Titan Games
20.50 Borgríki 2
22.25 Conversations with Fri-
ends
22.55 Grantchester
23.40 Pandore
00.30 The Mentalist
01.10 The Great British Bake
Off
02.05 Family Law
02.50 30 Rock
03.10 Suits
18.30 Fréttavaktin
19.00 Lengjudeildin í beinni
21.00 Mannamál (e)
21.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e)
22.00 Vísindin og við (e)
13.00 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
23.00 Tónlist
20.00 Að austan (e) – 8.þ.
20.30 Húsin í bænum (e) –
Dalvíkurbyggð
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér með Viktor-
íu Hermannsdóttur.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Uppástand.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Hljóðrás ævi minnar.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Hvar erum við núna?.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumarónleikar – Endur-
ómur Evrópudjassins.
20.35 Sumarmál.
21.35 Kvöldsagan: Fóst-
bræðra saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Hljóðrás ævi minnar.
23.00 Segðu mér með Viktor-
íu Hermannsdóttur.
23.40 Þetta helst.
14. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:39 23:29
ÍSAFJÖRÐUR 3:04 24:15
SIGLUFJÖRÐUR 2:45 23:59
DJÚPIVOGUR 2:59 23:08
Veðrið kl. 12 í dag
Vestlæg átt, 3-10 m/s en norðlægari norðaustantil. Skýjað með köflum og stöku skúrir.
Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Suðausturlandi.
Stundum þurfum við bara að viðurkenna að við
elskum drama. Annars væru þættir eins og Love
Island ekki jafnvinsælir og raun ber vitni. Og
hvatvísa ég hefði ekki hætt í miðjum lokaþætti
Stranger Things og skipt yfir á eyjuna þar sem
allt getur gerst, hefði mig ekki þyrst í smá ódýrt
drama.
Lesendur Morgunblaðsins þekkja kannski ekki
til Love Island-villunnar og þetta er vissulega
skrifað í ljósvaka í prentútgáfu Morgunblaðsins,
en prófið bara að spyrja börnin ykkar. Þau vita.
Love Island-þáttaröðin er ein sú besta hingað til
og slær við bandaríska tvífaranum Bachelor In
Paradise. Heildarhugmyndin er nokkurn veginn
sú sama, næstum sami fjöldi tveggja kynja á eyju í
leit að ástinni (fæ kjánahroll við þetta) og þurfa öll
að finna einhvern til að para sig við ellegar vera
send heim. Það er eiginlega ekkert gaman að út-
skýra þessa þætti svo ég hvet fólk til þess að kíkja
á þá. Engum er skömm að því að vilja smá drama
af og til. Ég á allavega enn þá eftir að klára loka-
þátt Stranger Things. Geri það kannski, mögu-
lega þegar ég fæ nóg af öllu dramanu.
Ljósvakinn Veronika Steinunn Magnúsdóttir
Heilalaust? Já.
Eybúar Allt getur gerst í Love Island.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Ásgeir Páll vakna með hlustendum
K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þröstur Gestsson
Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir
daginn með Gesti.
14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi
spilar betri blönduna af tónlist síð-
degis á K100.
18 til 22 Heiðar
Austmann Betri
blandan af tón-
list öll virk kvöld
á K100
7 til 18 Fréttir
Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir og
Pétur Guðjónsson flytja fréttir frá
ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is
á heila tímanum, alla virka daga.
Tónlistarmað-
urinn Júlí Heiðar
Halldórsson hef-
ur verið mikið í
sviðsljósinu síð-
ustu misseri og
sett svip sinn á
íslenskt menningarlíf. Júlí Heiðar
vinnur nú hörðum höndum að
plötu sem vænta má í byrjun
næsta árs. Fyrr í vikunni frumflutti
útvarpsmaðurinn Heiðar Aust-
mann nýtt lag frá Júlí Heiðari sem
nefnist Alltaf þú og er alger sum-
arsmellur. „Nýja lagið heitir Alltaf
þú og samdi ég það til unnust-
unnar minnar á svipuðum tíma og
ég var að plana að fara á skeljarnar
og biðja hennar,“ segir Júlí Heiðar
sem trúlofaðist Reykjavíkurdótt-
urinni Þórdísi Björk Þorfinnsdóttur
fyrir skömmu. Lagið Alltaf þú
kemur út á helstu streymisveitum
á morgun. Þangað til er hægt að
hlusta á lagið á K100.
Samdi sjóðheitan
sumarsmell til
unnustunnar
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 31 heiðskírt Algarve 29 þoka
Stykkishólmur 11 skýjað Brussel 27 heiðskírt Madríd 38 heiðskírt
Akureyri 15 skýjað Dublin 20 léttskýjað Barcelona 30 heiðskírt
Egilsstaðir 15 léttskýjað Glasgow 16 léttskýjað Mallorca 31 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 10 skýjað London 28 alskýjað Róm 29 heiðskírt
Nuuk 9 léttskýjað París 36 heiðskírt Aþena 26 léttskýjað
Þórshöfn 11 alskýjað Amsterdam 21 léttskýjað Winnipeg 24 léttskýjað
Ósló 21 léttskýjað Hamborg 23 heiðskírt Montreal 23 léttskýjað
Kaupmannahöfn 23 léttskýjað Berlín 29 heiðskírt New York 30 heiðskírt
Stokkhólmur 22 heiðskírt Vín 29 heiðskírt Chicago 26 skýjað
Helsinki 19 léttskýjað Moskva 22 alskýjað Orlando 33 léttskýjað
DYk
U