Skólavarðan - 2021, Page 23

Skólavarðan - 2021, Page 23
HAUST 2021 SKÓLAVARÐAN 23 Kjaramál / KENNARINN Laun kvenna og karla árið 2020 á grunn- og framhaldsskólastigi Mynd 4: Félagsfólk Kennarasam- bands Íslands er að því leyti ólíkt félagsfólki annarra stéttarfélaga að regluleg laun kvenna eru hærri en karla. Kann það að skýr- ast af því að konur hafi að jafnaði meiri starfsreynslu eða menntun. Samt sem áður eru heildarlaun karla hærri en kvenna eins og almennt gildir á íslenskum vinnu- markaði. Það kann að benda til þess að karlar taki frekar yfirvinnu eða njóti tilfallandi launa umfram regluleg laun. Það hlýtur að vekja spurningar um dreifingu gæða og byrða, bæði innan skólanna og einnig í samfélaginu öllu. Þannig má velta fyrir sér hvort ólaunuð störf, til dæmis vegna heimilis og umönnunar nákominna, lendi af meiri þunga á konum en körlum. Sérfræðingar – frávik frá meðaltali 2020 Mynd 2: Myndin sýnir glöggt hvernig markaðir greiða sínu fólki. Þar reka sveitarfélögin lestina og eru langlægst, eða 21 prósenti frá meðaltali í mínus. Þar eru ríkisstarfsmenn sex prósentum yfir meðaltali og starfsmenn á almennum markaði 18 prósentum yfir meðaltalinu. 20% 15% 10% 5% 0% -5% -10% -15% -20% -25% 18% 6% -6% -21% 0% S ta rf sm en n á al m en nu m v in nu m . R ík is st ar fs m en n A lls O pi nb er ir s ta rf sm en n S ta rf sm en n sv ei ta rf él ag a Sérfræðingar – mánaðarlaun í þús. kr. árið 2020 Mynd 3: Mánaðarlaun sérfræðinga í þúsundum króna sjást á mynd 3 og eru flokkuð eftir mörkuðum líkt og á mynd 2. Starfsmenn sveitarfélaga eru með að meðaltali 672.000 krónur á mánuði meðan ríkisstarfsmenn eru með 909.000 krónur að meðaltali. 1.000 800 600 400 200 0 1.005 þús kr. 909 þús kr. 855 þús kr. 802 þús kr. 672 þús kr. S ta rf sm en n á al m en nu m v in nu m ar ka ði R ík is st ar fs m en n A lls O pi nb er ir s ta rf sm en n S ta rf sm en n sv ei ta rf él ag a 883 þús kr 624 þús kr 661 þús kr 559 þús kr Konur Karlar 850 þús kr 638 þús kr 645 þús kr 560 þús kr H ei ld ar la un k ve nn a á fr am ha ld ss kó la st ig i R eg lu le g la un k ve nn a á fr am ha ld ss kó la st ig i H ei ld ar la un k ve nn a á gr un ns kó la st ig i R eg lu le g la un k ve nn a á gr un ns kó la st ig i R eg lu le g la un k ar la á g ru nn sk ól as tig i H ei ld ar la un k ar la á g ru nn sk ól as tig i R eg lu le g la un k ar la á fr am ha ld ss kó la st ig i H ei ld ar la un k ar la á fr am ha ld ss kó la st ig i

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.