Skólavarðan - 2021, Page 46

Skólavarðan - 2021, Page 46
46 SKÓLAVARÐAN HAUST 2021 LEIKSKÓLINN / Útinám Hengirúmið er alltaf vinsælt. Inga Vala fylgist með stelpunum. Foreldrar gáfu þetta fína eldstæði. Erna Káradóttir leikskólastjóri fylgist með. Ævintýraveröld í skóginum Leikskólinn Krummakot er staðsettur í Hrafnagili í Eyjafirði, aðeins 14 kílómetrum frá Akureyri. Steinsnar frá leikskólanum er skógarkjarni sem kallast Aldísarlundur.

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.