Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2008, Page 4

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2008, Page 4
VÍKINGUR S J Ó M A N N A B L A Ð I Ð 2. tbl. 2008 70. árgangur. Verð í lausasölu kr. 890 Kvótakerfið og Mannréttindanefndin Jón Björnsson hjólar spölaf Silkileiðinni Páskaveðrið 1963 Marel og Konungssteinarnir Meistarinn og áhugamaðurinn Mótbyr Efnis-yfirlit Ljósmynd á forsíðu: Í apríl síðastliðnum tók Jón Páll Ásgeirsson þessa mynd af Þorsteini GK-15. 6 12 16 56 38 Þegar sól hækkar á lofti og náttúran tekur kipp þá lifnar yfir mönnum, lundin verður léttari og menn almennt jákvæðari en ella, í garð hvors annars. Þetta er sú uppskrift sem segja má að gilt hafi í samfélaginu um langa hríð. Þetta vorið bregður svo við í fyrsta skipti í langan tíma að ansi hreint dökkar og drungalegar blikur eru á lofti í lífi okkar og tilveru. Nú hafa skapast aðstæður sem leiða óhjákvæmilega til þess að margur maðurinn á erfiðara en endranær með að líta nánustu framtíð með sömu bjartsýni og gleði og verið hefur undanfarin ár. Þeir sem hvað harð- astir hafa verið í útrás undanfarinna ára óttast nú innrás s.s. í líki ES. Forsvarsmenn gömlu undirstöðuatvinnuveganna þ.e. sjávarútvegs og landbúnaðar eru margir hverjir felmtri slegnir yfir auknum áhuga landans á þeirri hugmynd að Ísland gerist aðili að EB og þeim umskiptum sem aðild hefði í för með sér. Eins og endranær er sjávarútvegurinn á öfugu róli við flesta aðra atvinnustarfsemi, þar sem hagur útvegsins vænkast þegar krónan veikist, að öðru óbreyttu. Verðmæti sjávarfangs sl. ár eykst þannig um 2,6% þrátt fyrir að magn útfluttra sjávarafurða minnki um 6%. Ýmislegt leggst hins- vegar á vogarskálina til að draga úr jákvæðum áhrifum verðmæta aukningarinnar. Þannig hefur olíukostnaður vaxið gríðarlega og ekki sér fyrir endann á þeirri þróun. Fjölfatlaður gjaldmiðill, vaxandi verðbólga, verðtrygging lána, hæstu vextir í veröldinni og ört vaxandi fjöldi þeirra sem ekki ná að standa í skilum með sínar skuldbindingar, allt eru þetta skilaboð um að íslenska þjóðin og ekki síður þeir sem hún hefur kosið til að stýra þjóðarskútunni, verði að setja sig í nýjar stellingar til að takast á við vandann. Nú þurfum við öll sem eitt að pakka í vörn og læra að spila öflugan varnarleik, því rétt eins og í boltanum þá er góður varnarleikur grunn forsendan fyrir því að hægt sé ná árangri í sókn á ný. Ekkert annað kemur til greina, þótt móti blási hressilega um stundarsakir. Óska sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn. Árni Bjarnason. Sjó­menn og aðr­ir­ les­end­ur­ Vík­ings­ Send­ið okkur línu um efni blaðs­ins­, gagnrýni eða hrós­, tillögur um efnis­­ þætti og hugmynd­ir um viðtöl við áhuga­ verða s­jómenn, jafnt farmenn s­em hina er d­raga fis­k úr s­jó. Hjálp­ið okkur að hald­a úti þættinum; Rad­d­ir af s­jónum. Netjið á, jonhjalta@hotmail.com Pás­kaveðrið 1963. Þrös­tur Sigtryggs­s­on s­kip­herra s­egir frá. Jón Björns­s­on hjólar s­p­öl af Silkileiðinni. Rabbað við Rabba. Þriðji og s­einas­ti hluti viðtals­ Er fis­keld­i framtíðin? Ólafur Ingi Sigurgeirs­s­on og Arnþór Gús­tavs­on Silfur hafs­ins­. Bernharð Harald­s­s­on fjallar um nýút­ komið s­tórvirki, Síld­ars­ögu Ís­lend­inga. Í hákarlalegum. Úr end­urminningum Bald­vins­ Bárðd­al. Björn Ingólfs­s­on s­ér um þennan þátt. Kvótakerfið og Mannréttind­anefnd­in. Aðalheiður Ámund­ad­óttir kryfur málið til mergjar. Kros­s­gátan Marel s­tyrkti end­urgerð Konungs­s­teinana. Örlítið um þrjá d­ans­ka konunga. Meis­tarinn og áhugamaðurinn. Ný matreiðs­lubók: Friðrik og Júlli taka hönd­um s­aman um matargerð. Veiðimaðurinn okkar, Ragnar Hólm Ragnars­s­on, s­egir frá veiðiferðinni s­em ald­rei var farin. Hilmar Snorras­on færir les­end­um fréttir í þætti s­ínum, Utan úr heimi. Getraunin. Guðríður B. Jóns­d­óttir og Þórður Vilhjálms­s­on s­já um og d­æma. Ljótt er að heyra, s­egir Aðals­teinn Bergd­al leikari, og fjallar um lyfjafyrirtækin. Hilmar Snorras­on s­iglir um netið. Panamas­kurðurinn s­tækkar Frívaktin. Laus­n á kros­s­gátu 9. 20 24 46 50 64 61 65 60 52 62 Útgefandi: Völuspá, útgáfa, í sam­vinnu við Far­m­anna og fiskim­annasam­band Íslands. Afgreiðsla og áskrift: 462-2515/ netfang, jonhjalta@hotm­ail.com­ Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Hjaltason, sím­i 462-2515, netfang; jonhjalta@hotm­ail.com­ Byggðavegi 101B, 600 Akur­eyr­i. Auglýsingastjóri: Sigr­ún Gissur­ar­dóttir­, sím­i 587-4647. Ritnefnd: Ár­ni Bjar­nason, Hilm­ar­ Snor­r­ason og Jón Hjaltason. Forseti FFSÍ: Ár­ni Bjar­nason. Prentvinnsla: Gutenber­g. Aðildarfé­lög FFSÍ: Fé­lag skipstjór­nar­m­anna, Fé­lag íslenskr­a loftskeytam­anna, Fé­lag br­yta, Skipstjór­a- og stýr­im­annafé­lögin Ver­ðandi, Vestm­annaeyjum­ og Vísir­, Suður­nesjum­. Sjóm­annablaðið Víkingur­ kem­ur­ út fjór­um­ sinnum­ á ár­i og er­ dr­eift til allr­a fé­lagsm­anna FFSÍ. Blaðið kem­ur­ út fjór­um­ sinnum­ á ár­i. ISSN 1021-7231 66 31

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.