Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2008, Síða 52

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2008, Síða 52
Það var verulega svekkjandi þegar Bjössi vinur minn hringdi daginn fyrir fyrstu veiðiferð sumarsins og sagðist verða að hryggja mig með því að hann kæmist ekki, hann þyrfti að fara á fund til höfuðstöðvanna í Brussel. Hann er nefnilega háttset- tur í stjórnsýslunni á Íslandi og hafði verið boðaður á fund einhverra bjúrókrata og möppudýra í háhýsum Evrópusambandsins. – En það er huggun harmi gegn að mágur minn hefur fallist á að fara með þér, sagði Bjössi og reyndi að sýnast kátur. – Er þér ekki sama þótt hann fari bara í staðinn fyrir mig? Ég þekki aðeins til mágsins og sjald- an hefur mig langað jafnmikið til að segja nei, en við aðstæður sem þessar verður þetta líkast því að standa við alt- arið með fagra snót sér við hlið; maður segir ekki nei, svoleiðis gerir maður bara ekki. Greinarhöfundur með fyrsta fisk vorsins: Litla bleikju úr Hlíðarvatni í Selvogi. Myndin er sögunni óviðkomandi. 52 - Sjóm­annablaðið Víkingur­ Ragnar Hólm Ragnarsson Vitleysingarnir Ferðin sem aldrei var farin Stundum er gott að hafa félaga við hlið sér þegar keyrt er um svelli lagða vegina – stundum ekki.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.