Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2010, Blaðsíða 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2010, Blaðsíða 32
32 – Sjómannablaðið Víkingur Sail Húsavík er samnorræn siglinga- og strandmenningar- hátíð sem haldin verður líkt og nafnið gefur til kynna á Húsavík næsta sumar. Þann 7. júlí munu þeir bátar sem koma frá Skandinavíu safnast saman við Egersund í Noregi og sigla saman til Íslands með viðkomu á Hjaltlandseyjum og í Færeyjum þar sem fl eiri munu slást í hópinn. Laugardaginn 16. júlí sigla svo allir bátarnir saman inn í Húsavíkurhöfn í fylgd íslensks fl ota, fl estir bátarnir eru seglskútur eða trébátar. Í heila viku verður boðið upp á viðburði tengda siglingum og strandmenningu þar sem þátttökulöndin miðla reynslu og þekkingu ásamt því að efla tengslin sín á milli. Meðal þess sem boðið verður upp á eru listasýningar, opnar vinnustofur, mál- þing, ýmiskonar handverk, siglingar, námskeið, markaður, leikist, tónlist og dans. Verndari hátíðarinnar er hinn mikli siglinga- og leið- angurskappi Arved Fuchs. Hann hefur stýrt mörgum fræknum leiðöngrum bæði á sjó og landi en hann var fyrsti maðurinn í heiminum til að ganga bæði á norður- og suðurpólinn á sama árinu. Sjóafrek hans eru engu síðri og hefur hann unnið stór- kostleg afrek bæði í norður- og suðurhöfum. Nýlega var opnuð heimasíða hátíðarinnar www.sailhusavik.is en þar má fylgjast með gangi mála fram að hátíðinni. Víkingur hvetur alla þá sem vilja koma með bát á hátíðina, eða hafa eitthvað fram að færa, til að hafa samband í gegnum tölvupóstfangið info@sailhusavik.is Teg: K 2.21 110 bör max 360 ltr/klst Teg: K 5.700 140 bör max 460 ltr/klst Teg: K 6.300 150 bör max 550 ltr/klst Teg: K 3.500 120 bör max 460 ltr/klst Háþrýstidælur Þegar gerðar eru hámarkskröfur Teg: K 7.400 160 bör max 600 ltr/klst Skeifan 3E-F · Sími 581-2333 · Fax 568-0215 · www.rafver.is K Ä R C H E R S Ö L U M E N N F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð Ljósmynd: Vilborg Arna Gissurardóttir. Sail Húsavík 2011 www.baendaferdir.is A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R Gönguferðir Hjólaferðir Hlaupaferðir Rútuferðir Ævintýraferðir Sp ör e hf .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.