Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2010, Blaðsíða 55

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2010, Blaðsíða 55
Bókin Undir miðnætursól eftir Jóhann Diego Arnórsson fjallar um lúðuveiðar Ameríkana hér við land á árabilinu 1884-1897. Veiðiskipin voru skonnortur með mikinn seglabúnað, 62 til 162 tonn að stærð. Lúðan var veidd á línu sem lögð var út með smábátum, svokölluðum doríum, 7 til 9 á hverri skonnortu og voru 2 menn á hverri. Veiðisvæðið var einkum út af Vestfjörðum og veiðitímabilið apríl - ágúst og stundum fram í september. Lúðuveiðararnir höfðu bækistöð á Þingeyri í Dýrafirði og var þar oft líflegt á þessum árum þegar allt að 230 Ameríkanar gengu þar um stíga. Á Hótel Niagara voru haldnir dansleikir og þar tókust kynni með stúlkum á Þingeyri og hinum erlendu sjómönnum. Afraksturinn af þeim kynnum voru 8 börn, samkvæmt Kirkjubók Sandaprestakalls og hefur reynst happadrjúg blóðblöndun. Hér birtist í fyrsta sinn dagbók sem rituð var í Íslandsferð hinnar frægu skonnortu Concord 1890 eftir Alex D. Bushie stýrimann, en skipstjóri á Concord var John Diego, forfaðir þeirrar ættar hér á landi. Þetta er undirstöðurit um lítt kunnan þátt í Íslandssögunni. Hér er sagan sögð frá hinni hliðinni. Ný bók að vestan Bækurnar að vestan eru hvorki stórkostlegar, einstakar, meistaraverk, ógleymanlegar né töfrandi. En við höldum því fram af vestfirskri hógværð að þær leyni á sér! Verð: 2.900 kr. Er þetta ekki sjómannabókin í ár? Skonnortan Concord að leggja í hann til Íslands frá Gloucester Lúðuveiðar á úfnum sjó Allt gert klárt Beitt á lóðir Doríusjómenn að veiðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.