Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2014, Qupperneq 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2014, Qupperneq 47
Sjómannablaðið Víkingur – 47 O p t i m a r - I c e l a n d | S t a n g a r h y l 6 | 1 1 0 R e y k j a v í k | S í m i 5 8 7 1 3 0 0 | F a x 5 8 7 1 3 0 1 | o p t i m a r @ o p t i m a r . i s | w w w . o p t i m a r . i s Mjög mikilvægt er að kæla aflann hratt fyrstu klukkustundirnar eftir veiði, það lengir geymsluþol verulega. Notkun ísþykknis frá Optimar Ísland er góð aðferð til að ná fram hámarks kælihraða því flotmikið og fínkristallað ísþykknið umlykur allt hráefnið og orkuyfirfærslan er því gríðarlega hröð. Þessi hraða orkuyfirfærsla hamlar bakteríu- og örveruvexti og hámarks gæði aflans eru tryggð. Hröð niðurkæling er það sem Optim-Ice® ísþykknið snýst um. Tryggir gæðin alla leið! 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 0 1 2 3 4 5 6 Tími (klst) H ita st ig (° C ) Hefðbundinn ís Ísþykkni NIÐURKÆLING Á ÝSU Heimild: Seafish Scotland Lausn á krossgátu nr. 20Við birtum hér aftur hið ágæta kvæði Ingólfs Ómars Ármannssonar er misritaðist í seinasta blaði. Dansa boðar drynur sær, dembir froðutárum. Dátt í voðum vindur hlær, veltist gnoð á bárum. Sýna ætíð dug og dáð, drengir heilla góðir. Afrek tíðum hafa háð hafs um úfnar slóðir. Ágjöf hræðast ei né grand, ægishetjur djarfar. Aflaföngin færa á land fræknir landsins arfar. Brunar skeið um bólgin sjá, bylgjur freyða stríðar. Ávalt seiða sjómenn þá sjávarleiðir víðar.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.