Fréttablaðið - 26.08.2022, Page 35

Fréttablaðið - 26.08.2022, Page 35
ALLT kynningarblað 5FÖSTUDAGUR 26. ágúst 2022 Föstudagur Laugardagur Sunnudagur27. ág. 26. ág. 28. ág. Almar Alfreðsson verkefna- stjóri segir mikla tilhlökkun fyrir Akureyrarvöku eftir tveggja ára hlé. Það sé frábært að geta haldið almennilega upp á 160 ára afmæli Akur- eyrarbæjar. „Ól í k t ver slu na r- mannahelgi er þetta staðarhátíð; hugguleg lókal hátíð fyrir Akur- eyringa en gesti líka og auðvitað ferðamenn,“ segir Almar. Hátíðin stendur yfir í þrjá daga og lýkur á sunnudag. Fyrri Akur- eyrarvökur hafa staðið yfir í tvo daga en Almar segir algjörlega tilefni til að bæta við degi. „Það er bara svo mikið um að vera, enda almennilegt 160 ára afmæli,“ segir hann. n Þriggja daga vaka eftir tveggja ára hlé n Óskalög barnanna Menntaskólinn á Akureyri kl. 19.00 – 20.00 Jónína Björt og Ívar Helga flytja tónleika þar sem áhorfendur ráða för. Börnin velja uppá­ haldslögin sem þau vilja heyra. n Rökkurró Lystigarðurinn kl. 20.00 – 22.00 Setningarhátíð Akureyrarvöku. Djasstríóið Babybop leikur af fingrum fram áður en ávarp er flutt og farið verður yfir dagskrá hátíðarinnar. Lifandi tónlist og danssýning. n Draugaslóð Innbærinn kl. 22.30 Draugar, dularfull hljóð, drungalegir tónar og dulúðug stemning. n Eyþór Ingi og Davíð Sigurgeirsson Græni hatturinn kl. 21.00 Eyþór er þekktur fyrir söng sinn og framkomu en oftar en ekki er dálítið stutt í fíflagang og spjall milli laga. Akureyrarvaka á 160 ára afmæli bæjarins Akureyrarvaka er haldin hátíðleg 26. til 28. ágúst. Hátíðin fer fram í tilefni afmælis Akureyrarbæjar og er full af fjölbreyttum uppákomum og upplifunum þar sem gestir og bæjarbúar njóta viðburða saman. n Morgunflot Sundlaug Akureyrar kl. 9.30 – 10.30 Fljótandi slökunarstund undir handleiðslu Unnar Valdísar. n Fjölskyldufjör Hof kl. 13.00 16.00 Kassaklifurkeppni, sirkus og danspartí. Ýmislegt í boði fyrir fjölskylduna í Menningarhúsinu Hofi á Akureyrarvöku. n Tónleikaveisla Stóra sviðið í miðbæ kl. 19.30 – 23.00 Tónleikaveisla í miðbænum fyrir alla. Gunni og Felix, Anton Líni, Tina Turner Power Show, Klara Elias og Unnsteinn & Hermigervill eru meðal þeirra sem koma fram. n Miðnætursigling með Húna II Bryggja við fiskihöfn kl. 23.30 – 00.00 Komdu með í skemmtisiglingu með Húna II. Athugið að aðeins 80 farþegar komast í ferðina. Fyrstir koma, fyrstir fá. n Skólasögustrætó Strætisvagnastöðin við BSO kl. 13.00 – 15.00 Leiðsögn í skólasögustrætó og gönguferð þar sem fjallað verður um menntun og frí­ stundir barna á Akureyri fyrstu 100 árin í sögu bæjarins. n Tweed Ride Akureyrarkirkja kl. 13.00 Klæðum okkur upp og tökum fram gömlu klassísku hjólin. Í lok hjólatúrsins verður verðlauna­ afhending fyrir best klædda herramanninn, best klæddu dömuna og fallegasta hjólið. n Babybop djasstónleikar Lystigarðurinn kl. 14.30 – 15.30 Djasstríóið Babybop heldur tónleika á Lyst í Lystigarðinum. Notaleg stund í fallegu um­ hverfi. n Herbert Guðmundsson Hof kl. 15.45 – 16.45 Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson tekur alla sína helstu slagara fyrir gesti og gangandi í Hamragili og kaffi­ húsinu Garúnu. Þátttakendur í Tweed Ride enda túrinn á við­ burðinum. Almar Alfreðsson Það sem þátttakendur uppskera: • Aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd og trú á eigin getu • Hugrekki til að segja sína skoðun óháð áliti annarra • Kjark til að tala um eigin líðan og annarra • Leiðir til að eignast vini, bæta samskipti og styrkja sambönd • Þor til að koma hugmyndum sínum á framfæri og hafa áhrif • Betra skipulag og skýrari markmið • Jákvætt viðhorf og kvíða/streitustjórnun Núna er tíminn til að efla félagsfærni hjá ungu fólki og auka lífshamingjuna! Gefðu ungu fólki tækifæri Skráning á dale.is *Hægt er að nota frístundastyrki bæjarfélaga sem greiðslu - Youth_Ad_081822 Námskeið hefjast: 10 til 12 ára 24. sept. 10.00 -13.00 á laugardögum, 9 skipti 13 til 15 ára 26. sept. 17.00 -20.30 einu sinni í viku, 9 skipti 16 til 19 ára 21. sept. 18.00 -22.00 einu sinni í viku, 9 skipti 20 til 25 ára 22. sept. 18.00 -22.00 einu sinni í viku, 9 skipti Námskeiðin eru metin til eininga í framhaldsskólum. Hægt að nota frístundastyrki. FRÁBÆRT ÚRVAL — TGI FRIDAYS VÖRUR — GOTT VERÐ!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.