Norræn tíðindi - 01.05.1956, Blaðsíða 3

Norræn tíðindi - 01.05.1956, Blaðsíða 3
Vinabæjamót verður haldið í Kaupmannahöfn dagana 25.—30. júní n.k. fyrir fulltrúa frá Norrænu félögunum í höfuðborg- um Norðurlanda. Fimmtíu Reykvíkingum er boðin þátttaka. Sjá nánar upplýsingar á bls. 15 í þessu riti. Ferðaskrifstofan Orlof h.f. (s. 82265) veitir nánari upplýsingar um ferðir, gistingu og fleira þessu viðvíkj- andi. Stjórn Norræna félagsins, Reykjavík.

x

Norræn tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn tíðindi
https://timarit.is/publication/1680

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.