Norræn tíðindi - 01.12.1962, Blaðsíða 21

Norræn tíðindi - 01.12.1962, Blaðsíða 21
1962 Norrœn tíöindi Fulltrúafundur Norrænu félaganna í Kaupmannahöfn 1962 Hinn árlegi fulltrúafundur Norrænu félaganna var haldinn í Kaupmanna- höfn dagana 11. og 12. okt. 1962. Formaður Norræna félagsins í Dan- mörku, Olaf Hedegaard, bankastjóri, • stjórnaði fundinum, en fundurinn var haldinn á Börsen, í hinni merku og sögufrægu byggingu, sem reist var á dögum Kristjáns konungs IV. um 1630. Fundinn sátu 33 fulltrúar: 13 frá Danmörku, 4 frá Finnlandi, 5 frá Nor- egi, 10 frá Svíþjóð og einn frá íslandi. Vegna anna á alþingi gat Gunnar Thoroddsen, formaður Norræna félags- ins ekki sótt fundinn og var fram- kvæmdastjóri félagsins því eini fulltrúi Norræna félagsins á fundinum. Fjögur mál eða málaflokkar voru á dagskrá: Fyrsta málið var: Norðurlönd og Evróya, og hafði það aukafyrirsögn- ina: Det europæiske og ökonomiske fællesskab, det nordiske samarbejde og foreningerne Norden. Framsögumaður í því máli var Frantz Wendt, einn af dönsku fulltrúunum. Hann er aðalritari dönsku deildar Norðurlandaráðs. Hann hafði samið ýtarlega greinar- Frá fundi formanna og framkvæmdastjóra Norrænu félaganna í Stokkhólmi 7.—8. maí 1962. Þar var ákveðið, að fulltrúafundur ársins 1962 skyldi haldinn í Kaupmannahöfn í október og voru dagskrármálefni fundarins þá einnig rædd og ákveðin. — Formenn félaganna sitj- andi (frá vinstri): Olaf Hedegaard, fyrrum bankastjóri (D), Gunnar Thoroddsen, fjármála- ráðherra (1), Yngve Kristensson, borgarstjóri (S), Henrik Groth, bókaútgefandi (N), K.-A. Fagerholm, forstjóri (F). — Ritarar standandi (frá vinstri): Ole Harkjær (D), Magmis Gísla- son (1), Arne F. Andersson (S), Henry N. Bache (N), Birger Olsson (S), Veikko Karsma (F) 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Norræn tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn tíðindi
https://timarit.is/publication/1680

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.