Norræn tíðindi - 01.12.1962, Blaðsíða 18

Norræn tíðindi - 01.12.1962, Blaðsíða 18
Norrœn tíðindi 196S Skírnarfonturinn í dóm- kirkjunni í Reykjavík er gjöf frá Bertel Thor- valdsen, myndhöggvara (1768—1844). Hann er gerður úr marmara og er hið fegursta listaverk. Gjafahók félagsins 1962 Gjafabók félagsins í ár er „Nordens domkirker", myndskreytt fræðslurit um allar dómkirkjur Norðurlanda. Slíkt yfirlitsrit hefur ekki verið gefið út áð- ur um norrænar dómkirkjur, en eins og kunnugt er, eru margar þeirra meðal merkustu og fegurstu bygginga á Norð- urlöndum. I ritinu eru dómkirkjur hvers lands um sig kynntar í stafrófsröð, svo auð- velt er að nota bókina sem handbók á þessu sviði. Dr. phil. O. Nom, safnvörður við Nationalmuseum í Kaupmannahöfn, skrifar stuttan en mjög athyglisverðan formála um hlutverk norrænu dóm- kirkjunnar í katólskum sið og um bygg- ingarstíl þeirra kirkna, sem ritið f jallar um. Þrjár íslenzkar kirkjur em kynntar í þessu riti: Dómkirkjan í Reykjavík, Skálholtskirkja og kirkjan á Hólum í Hjaltadal. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Norræn tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn tíðindi
https://timarit.is/publication/1680

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.