Norræn tíðindi - 01.12.1962, Qupperneq 18

Norræn tíðindi - 01.12.1962, Qupperneq 18
Norrœn tíðindi 196S Skírnarfonturinn í dóm- kirkjunni í Reykjavík er gjöf frá Bertel Thor- valdsen, myndhöggvara (1768—1844). Hann er gerður úr marmara og er hið fegursta listaverk. Gjafahók félagsins 1962 Gjafabók félagsins í ár er „Nordens domkirker", myndskreytt fræðslurit um allar dómkirkjur Norðurlanda. Slíkt yfirlitsrit hefur ekki verið gefið út áð- ur um norrænar dómkirkjur, en eins og kunnugt er, eru margar þeirra meðal merkustu og fegurstu bygginga á Norð- urlöndum. I ritinu eru dómkirkjur hvers lands um sig kynntar í stafrófsröð, svo auð- velt er að nota bókina sem handbók á þessu sviði. Dr. phil. O. Nom, safnvörður við Nationalmuseum í Kaupmannahöfn, skrifar stuttan en mjög athyglisverðan formála um hlutverk norrænu dóm- kirkjunnar í katólskum sið og um bygg- ingarstíl þeirra kirkna, sem ritið f jallar um. Þrjár íslenzkar kirkjur em kynntar í þessu riti: Dómkirkjan í Reykjavík, Skálholtskirkja og kirkjan á Hólum í Hjaltadal. 16

x

Norræn tíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn tíðindi
https://timarit.is/publication/1680

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.