Norræn tíðindi - 01.12.1962, Blaðsíða 23

Norræn tíðindi - 01.12.1962, Blaðsíða 23
1962 Norrœn tiðindi Vinabæir heimsóttir Á útmánuðum síðastliðinn vetur leit- aði Knattspyrnuráð Akraness til stjórn- ar norrænu deildarinnar á staðnum og fór þess á leit, að hún freistaði þess að fá norrænu deildirnar í tveim af vina- bæjum Akraness til þess að taka á móti liði ungra knattspyrnumanna frá Akra- nesi, seint í júlímánuði. Jafnframt var þess óskað að reynt yrði að koma á tveim knattspyrnukappleikjum á hvor- um stað. Vitað var, að norsk flugvél ætti að koma með norræna skáta til skátamóts- ins, sem halda átti á Þingvöllum seint í júlímánuði. Átti flugvélin að sækja þá aftur, eftir að þeir hefðu dvalizt hér um hálfs mánaðar tíma. Var kostur á að fá far með þessari flugvél til Oslóar og síðan heim aftur, með allhagstæð- um kjörum. Stjórn norrænu deildarinnar taldi rétt að koma til móts við þessa beiðni. Var líklegt að slík hópferð gæti stuðlað að fulltrúum Dana á fundinum, gaf fund- armönnum stutt og glöggt yfirlit yfir gang þess máls og var bjartsýnn á, að þessi merka hugmynd yrði að veruleika áður en langt um líður. Einnig var rætt um að stofna Nor- rænan sumarskóla í námskeiðsformi hér á landi að sumri á vegum Norræna félagsins og að efna til skiptiferðar í því sambandi þannig, að um 40 ísl. ung- menni fari til Norðurlanda en álíka stór hópur ungmenna frá öllum Norðurlönd- um kæmi hingað til námsdvalar að nokkru í skóla og að nokkru til dvalar og starfa á íslenzkum sveitaheimilum. Og ráðgert er að Norræna félagið í Þórleifur Bjarnason, námsstjóri, formaður Norræna íélagsins á Akranesi (t.v.), ræðir við Artur Söderhult, borgarstjóra, varafor- mann Norræna félagsins í Vesturvík í Svíþjóð. nánari kynnum milli bæjanna og dreng- imir eitthvað af ferðinni lært. Hins veg- Danmörku og dönsk kennarasamtök bjóði 20 ísl. kennurum til ókeypis náms- dvalar í Danmörku næsta sumar, en það er liður í margra ára samstarfi þess- ara aðila og hliðstæðra samtaka hér um skiptiheimsóknir íslenzkra og danskra kennara. Fjórða mál fundarins var vinabœja- mál. Rætt var um leiðir til að efla þau gagnkvæmu samskipti, að stofna til fleiri vinabæjatengsla ekki sízt við ís- land og Finnland og að auka almennt þátttöku í vinabæjastarfseminni. Ákveðið var að næsti fulltrúafundur Norrænu félaganna skuli haldinn í Finn- landi í maímánuði 1963. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Norræn tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norræn tíðindi
https://timarit.is/publication/1680

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.