Fréttablaðið - 03.09.2022, Blaðsíða 40
Verkefnastjóri hjá
Fyrirtækjaráðgjöf
Vegna mikilla umsvifa leitum við að kraftmiklum og metnaðarfullum einstaklingi með
reynslu á fjármálamarkaði í samhentan hóp Fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka.
Teymið veitir ráðgjöf við kaup og sölu fyrirtækja, skráningu félaga á markað, hlutafjárútboð
og yfirtökutilboð. Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka hefur gegnt leiðandi hlutverki á íslenskum
fjármálamarkaði undanfarin ár og vinnur deildin náið með fjárfestum og lykilstjórnendum í
mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Samskipti við viðskiptavini, fjárfesta og aðra
hagaðila
• Utanumhald og stýring verkefna
• Verðmöt á fyrirtækjum
• Gerð og kynning greiningarefnis
• Samningagerð og þátttaka í öflun nýrra tækifæra
Atli Rafn Björnsson, forstöðumaður
Fyrirtækjaráðgjafar (arb@islandsbanki.is)
Umsóknarfrestur er til og með 18. september 2022.
Umsóknum skal skilað í gegnum heimasíðu Íslandsbanka.
Hæfniskröfur
• Háskólanám á meistarastigi sem nýtist í starfi
• Reynsla af sambærilegum störfum á fjármála-
markaði
• Góð greiningarhæfni og hæfni í mannlegum
samskiptum
• Reynsla af gerð verðmata og þekking á reiknings-
haldi
Guðlaugur Örn Hauksson, ráðningastjóri,
844-2714 (gudlaugurh@islandsbanki.is)
Nánari upplýsingar um starfið veita
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum
við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan
bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini
til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.
Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu,
getu og reynslu starfsmanna.
Hver einstök ráðning er mikilvæg
fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis
og viðkomandi einstaklings að vel
takist til.
Hafðu samband við okkur og sjáðu
hvað við getum gert fyrir þig.
RÁÐNINGAR