Fréttablaðið - 03.09.2022, Blaðsíða 54
Lengi má gott bæta. Við leitum að umbótamiðuðum verkefnastjóra,
sem hefur brennandi áhuga á því að þróa, breyta og bæta vinnulag og
verkfæri, einstaklingi sem hefur auga fyrir því hvernig hægt er að létta
starfsfólki lífið í daglegum verkefnum. Starfið er í teymi stjórnunarkerfa
og umbóta og felur í sér samvinnu við starfsfólk þvert á fyrirtækið.
Helstu verkefni:
– að stýra umbótaverkefnum, innan deildar og þvert á fyrirtækið
– að leiða hóp um þróun stafræns verkefnaumhverfis
– að hanna og leiða vinnustofur fyrir svið og deildir
– að veita fræðslu og stuðning
Hæfni og reynsla:
– háskólamenntun sem nýtist í starfi
– menntun og reynsla á sviði verkefnastjórnunar og reynsla
af innleiðingu breytinga
– afburða samskiptafærni, drifkraftur, sveigjanleiki og
framfaramiðað hugarfar
– góður skilningur á tækni og innri þjónustuferlum
– geta til að leiða hópa, hafa framsögu og setja fram upplýsingar
á skýran og sannfærandi hátt
Umsóknarfrestur er til og með 8. september
Sótt er um starfið hjá Vinnvinn
vinnvinn.is
Starf
Bærist í þér
umbótasinni?
Viltu starfa
hjá stærsta
bílaumboði
landsins?
Sótt er um starfið á Alfreð
Umsóknarfrestur er til og með
4. september 2022
Nánari upplýsingar veitir
Steingrímur Gautur Pétursson, deildarstjóri tölvudeildar:
gautur@bl.is
Hæfniskröfur:
› Reynsla af Dynamics NAV og/eða Business Central
› Reynsla af kerfisumsjón kostur
› Tölvunarfræðimenntun kostur
› Lausnamiðuð og gagnrýnin hugsun
› Sjálfstæð vinnubrögð
› Eiga auðvelt með að tileinka sér nýjungar
› Framúrskarandi samskiptahæfileikar
› Góð enskukunnátta E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
0
1
2
2
0
5
A
tv
in
n
u
a
u
g
l
tö
lv
u
d
e
il
d
6
x
2
0
á
g
ú
s
t
BL ehf
Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík
525 8000 / www.bl.is
BL leitar að sjálfstæðum og metnaðarfullum sérfræðingi til starfa í tölvudeild
félagsins. Viðkomandi kemur til með að sinna NAV og BC notendaþjónustu ásamt
öðrum sérverkefnum deildarinnar. Næsti yfirmaður er deildarstjóri tölvudeildar.
Sérfræðingur í tölvudeild
2022 - 2025
BL leitast eftir að ráða starfsmenn sem hafa metnað til þess að skara fram úr og veita
framúrskarandi og faglega þjónustu í samvinnu við samheldinn og sterkan starfsmannahóp.
Hjá BL er mjög virkt starfsmannafélag og einstök fyrirtækjamenning sem við erum afar stolt af.