Fréttablaðið - 17.09.2022, Side 1

Fréttablaðið - 17.09.2022, Side 1
L A U G A R D A G U R 1 7 . S E P T E M B E R 2 0 2 2 Hjarta, einlægni og heiðarleiki Elmar Gilbertsson og Salka Sól segja sögu af venjulegu fólki í Sem á himni. ➤ 28 Íslenska töfravegabréfið Sigríður Víðis segir það sláandi hversu misheppin við séum í lífsins lottói. ➤ 30 Ekki er allt sem sýnist FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Gísli Guðjónsson er frumkvöðull á sviði réttarsálfræði. Við þekkjum hann vegna Geirfinnsmálsins en meðal þúsund skjólstæðinga hans eru meintir raðmorð- ingjar, ranglega dæmdir hryðjuverkamenn og fólk sem hefur fengið frelsi eftir að dauða- dómi hefur verið hrundið vegna hans. ➤ 24 2 0 9 . T Ö L U B L A Ð 2 2 . Á R G A N G U R ótrúleg tilboð á völdum leikjum og leikjavörum ALLT AÐ 90% AFSLÁTTUR AF TÖLVULEIKJUM foreldrafræðslukvöld um rafíþróttir og heilbrigða nálgun ARENA, Turninum Kópavogi, 21.09 kl. 20:00 Frí skráning á elko.is, takmarkaður sætafjöldi

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.