Fréttablaðið - 17.09.2022, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 17.09.2022, Blaðsíða 84
Seðill og borðapantanir á apotek.is LAUGARDAGA & SUNNUDAGA 11:30-14:30 LJÚFFENGIR BRUNCH RÉTTIR KOKTEILAR & KAMPAVÍN Ford frumsýndi nýja kyn- slóð Mustang-sportbílsins á Bílasýningunni í Detroit í vikunni. Það sem vekur athygli er að bíllinn heldur í V8-vélina sem er nú ný af nálinni og fær mun meiri tæknibúnað en áður. njall@frettabladid.is Ford Mustang verður strax fáanlegur sem bæði Coupe og blæjubíll. Hönn- unin er skarpari en áður þó að helstu hlutföll haldi sér og eru ljósin til dæmis þynnri en áður. Eins er vélar- hlífin með útliti sem minnir meira á kraftabíla síðustu aldar. Tvö stór loftinntök eru að framan og komnar eru 19 tommu felgur undir hann. Brembo-bremsur verða svo staðal- búnaður. Að aftan fá þrískipt ljósin að halda sér en línurnar eru hvassari en áður. V8 vélin verður af nýrri gerð og mun skila 500 hestöflum. Eins hefur komið fram að meðal búnaðar í bílnum verður sérstök handbremsa sem auðveldar skrik í beygjum. Að innan er komið nýtt útlit með meiri búnaði en áður. Kominn er 12,4 tommu mælaborðsskjár ásamt 13,2 tommu upplýsingaskjá í miðjustokki sem búinn er nýj- asta SYNC4-upplýsingakerfi Ford. Engir takkar eru fyrir útvarp eða miðstöð sem er stjórnað frá miðju- skjánum. Hægt verður að uppfæra búnaðinn gegnum netið og Apple CarPlay og Android Auto er staðal- búnaður. Ekki er búið að gefa upp hvenær bíllinn kemur í sölu þótt gera megi ráð fyrir að það verði í lok þessa árs. n Mustang áfram með V8-vél Nýr Ford Mustang er með skarpari línum en áður og fær 19 tommu álfelgur ásamt Brembo- bremsukerfi. Blæjubíllinn verður einnig fáanlegur um leið og hann kemur í sölu. Innréttingin er sú tæknivædd- asta en um leið án takka fyrir út- varp og miðstöð svo að útlitið verður hrein- legra. njall@frettabladid.is Að sögn heimildarmanna innan Audi verður arftaki Audi R8 frum- sýndur um miðjan áratuginn sem raf bíll, samk væmt tímaritinu Autocar. Hann mun ekki halda R8- nafninu og fær alveg nýtt útlit sem verður einkennandi fyrir nýja bíl- inn. Hann verður þó áfram tveggja dyra ofursportbíll og sá öflugasti sem merkið mun bjóða upp á. Þótt ekki hafi verið ákveðið hvaða undir- vagn verði undir bílnum er talið lík- legt að það verði SSP-undirvagninn frá Porsche, en hann mun leysa af J1-undirvagninn sem nú er undir Porsche Taycan. Síðasta útgáfa R8-bílsins verður frumsýnd seinna á árinu en það verður afturhjóladrifinn GT en framleiðsla R8 mun stöðvast undir lok árs 2023. Audi R8 er smíðaður í Böllinger Höfe í Þýskalandi í sömu verksmiðju og Audi E-tron GT sem kynntur var á Íslandi á fimmtu- daginn var. Þegar framleiðsla R8 hættir mun áherslan verða lögð á framleiðslu E-tron GT þar til að nýi bíllinn kemur fram í dagsljósið. n Arftaki Audi R8 verður rafdrifinn Sá bíll sem gæti haft áhrif á útlit nýs ofursportbíls Audi er PB18 E-tron til- raunabíllinn sem frumsýndur var árið 2018. njall@frettabladid.is Volvo mun bráðum frumsýna næstu kynslóð Volvo XC90 en á dögunum sótti fram- leiðandinn um leyfi hjá Einkaleyfastofnun Evr- ópu fyrir nafninu EXC90. Með umsókninni fylgdu myndir af bílnum sem fylgja fréttinni en hvergi var að sjá nafnið Embla sem áður var uppi orðrómur um að bíllinn yrði kallaður. Það getur eitthvað haft með þá staðreynd að gera að skipt var um stjórann í brúnni í millitíðinni, en Volvo EXC90 á einkaleyfismyndum Þórshamars-framljósin verða áfram einkennandi fyrir Volvo-flaggskipið. Jim Rowan tók við í mars síð- astliðnum. Af myndunum að dæma ætlar Volvo ekki að gera miklar breytingar á bílnum útlitslega þó að hann verði nú fáanlegur sem 100% raf bíll þegar fram í sækir. Myndin sýnir meðal annars lokað grill sem er dæmigert fyrir raf bíla. Bíllinn mun koma á nýja SPA2-undirvagninum sem er skalanlegur en Recharge-til- raunabíllinn er til dæmis á þeim undirvagni. Búast má við tengil- tvinnútgáfu af bílnum en engum mildari tvinnútgáfum. n BÍLAR FRÉTTABLAÐIÐ 17. september 2022 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.