Fréttablaðið - 17.09.2022, Page 34

Fréttablaðið - 17.09.2022, Page 34
Óskum eftir að ráða bifvélavirkja með reynslu af bílaviðgerðum til starfa á verkstæði Suzuki bíla h/f. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og helst að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir sendið tölvupóst með ferilskrá á verkstaedi@suzuki.is fyrir 20. september Bifvélavirki Sjálandsskóli • Starfsmaður á frístundaheimili • Stuðningsfulltrúar Urriðaholtsskóli • Grunnskólakennari í afleysingu • Leiðbeinandi • Leikskólakennari • Starfsfólk í Frístund Leikskólinn Akrar • Leiðbeinandi • Leikskólakennari Leikskólinn Holtakot • Leikskólakennari Leikskólinn Mánahvoll • Háskólamenntaðir starfsmenn • Leiðbeinandi • Leikskólakennarar Leikskólinn Sunnhvoll • Leikskólakennari Fjölskyldusvið • Starf á heimili ungrar konu Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is gardabaer.is STÖRF HJÁ GARÐABÆ Laust er til umsóknar starf kennslustjóra sérnáms í heimilislækningum hjá Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu. Um er að ræða 70% starf sem veitist frá 1. desember 2022 eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 26. september 2022. KENNSLUSTJÓRI SÉRNÁMS Í HEIMILISLÆKNINGUM ÞRÓUNARMIÐSTÖÐ ÍSLENSKRAR HEILSUGÆSLU HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ VIRÐING - SAMVINNA - FAGMENNSKA Starfshlutfall er 70%. Umsóknarfrestur er til og með 26.09.2022 Nánari upplýsingar veitir Emil Lárus Sigurðsson - emil.larus.sigurdsson@heilsugaeslan.is Sjá nánar á www.starfatorg.is og á www.heilsugaeslan.is undir laus störf Sérfræðimenntun í heimilislækningum Sjálfstæði í starfi Öguð vinnubrögð og skipulagshæfni Reynsla sem leiðbeinandi sérnámslækna í verklegu og bóklegu námi Reynsla af rannsóknarvinnu, gæða- og umbótaverkefnum æskileg Góð íslensku- og enskukunnátta ásamt góðri almennri tölvukunnáttu HÆFNIKRÖFUR Umsjón með skipulagningu sérnáms í heimilislækningum á landsvísu Seta í nefndum sem tilheyra starfi kennslustjóra Umsjón, ráðgjöf og þátttaka í stefnumótun varðandi sérnám í heimilislækningum Umsjón og þátttaka í akademískum viðfangsefnum sem tengjast ÞÍH Vinna að gerð klínískra verkferla sem unnir verða á vegum ÞÍH Leiðbeinandi lækna í sérnámi kandidata og læknanema Þátttaka í vísindarannsóknum, gæða- og umbótaverkefnum Önnur verkefni sem forstöðumaður ÞÍH felur viðkomandi Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í meira en 50 ár hagvangur.is 2 ATVINNUBLAÐIÐ 17. september 2022 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.