Fréttablaðið - 17.09.2022, Síða 37

Fréttablaðið - 17.09.2022, Síða 37
Kennarasamband Íslands var stofnað 1. janúar árið 2000. Félagsmenn eru ríflega 10.500 og starfa í leikskólum, grunnskólum, framhalds­ skólum og tónlistarskólum. Kennarasamband Íslands starfar á landsvísu og innan þess eru átta aðildarfélög. Hlutverk KÍ er að gæta hagsmuna og réttinda félags­ manna, fara með samningsrétt um kaup og kjör, efla fag­ og stéttarvitund, efla skólastarf, kennaramenntun og starfsþróun félagsmanna. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsjón með störfunum hafa Auður Bjarnadóttir (audur@vinnvinn.is) og Hildur J. Ragnarsdóttir (hildur@vinnvinn.is). Framkvæmdastjóri Orlofssjóðs Kennarasamband Íslands (KÍ) leitar að framkvæmdastjóra fyrir Orlofssjóð KÍ. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á og stýrir daglegri starfsemi sjóðsins og vinnur náið með stjórn hans. Leitað er að einstaklingi sem hefur farsæla reynslu af rekstri og stjórnun, á gott með samstarf og samskipti og hefur áhuga á þróun og innleiðingu nýjunga. Á skrifstofu KÍ starfar öflugur hópur fólks í verkefnamiðuðu vinnuumhverfi. Helstu verkefni: • Daglegur rekstur og stjórnun Orlofssjóðs KÍ. • Þátttaka í áætlanagerð og kostnaðareftirlit. • Samningagerð og samskipti. • Ábyrgð á innkaupum. • Starfsmannamál. • Þróunarvinna og innleiðing breytinga. • Upplýsingagjöf til félagsmanna. • Önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi. • Reynsla af stjórnun, rekstri og áætlanagerð. • Leiðtogahæfni og framúrskarandi samskiptahæfni. • Jákvætt viðmót, drifkraftur, framsýni og lausnamiðuð nálgun. • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. • Góð íslensku- og enskukunnátta. Orlofssjóður á tæplega sextíu orlofseignir en auk þess tekur sjóðurinn á leigu orlofseignir yfir sumartímann og endurleigir félagsmönnum. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsóknarfrestur er til og með 27. september nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.