Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.09.2022, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 17.09.2022, Qupperneq 40
CONSULAR CLERK/CASHIER Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu Consular Clerk/Cashier lausa til umsóknar. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Umsóknir skulu sendar í gegnum Electronic Recruitment Application (ERA) The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Consular Clerk/Cashier. Application instructions and further information can be found on the Embassy’s home page: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Applications must be submitted through Electronic Recruitment Application (ERA) Ertu ferÐalangur meÐ áhuga á alþjóÐamálum? Skrifstofa Alþingis auglýsir eftir öflugum sérfræðingi til starfa í alþjóðadeild þingsins. Sérfræðingar deildarinnar veita utanríkismálanefnd og alþjóðanefndum faglega aðstoð og ráðgjöf, m.a. á sviði alþjóðamála, við undirbúning fyrir þátttöku í alþjóðlegum fundum, gagna- og upplýsingaöflun og undirbúning fyrir alþjóðlega þingmannafundi sem haldnir eru á Íslandi. Starfið er fjölbreytt og krefjandi í lifandi starfsumhverfi og því fylgja umtalsverð ferðalög. • Umsjón með starfi alþjóðanefnda • Fagleg ráðgjöf á sviði alþjóðamála • Upplýsinga- og greiningarvinna, svo sem ritun minnisblaða og talpunkta • Skipulag alþjóðlegra funda og ráðstefna hérlendis • Skipulag þátttöku í fundum og ráðstefnum erlendis • Gerð þingmála • Meistarapróf á sviði alþjóðastjórnmála • Góð þekking á alþjóðamálum • Starfsreynsla á sviði alþjóðlegs samstarfs er kostur • Reynsla af skipulagningu funda og ráðstefna er kostur • Framúrskarandi samskiptahæfni og sveigjanleiki • Frumkvæði, sjálfstæði, jákvæðni og skipulagshæfni • Framúrskarandi færni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku • Góð kunnátta í dönsku eða öðru Norðurlandamáli Helstu verkefni og ábyrgð Hæfniskröfur Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem forseti Alþingis og Félag starfsmanna Alþingis hafa gert. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem umsækjandi rökstyður hæfni sína í starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Starfið hentar öllum kynjum og áhugasöm eru hvött til að sækja um. Umsóknir gilda í sex mánuði frá auglýsingu þessari. Starfshlutfall er 100% Umsóknarfrestur er til og með 26.09.2022. Sótt er um starfið á Starfatorgi. Nánari upplýsingar veitir: Hildur Eva Sigurðardóttir, forstöðumaður nefndasviðs - hildureva@althingi.is - 563-0500 Frekari upplýsingar um starfið gildi skrifstofu alþingis eru fagmennska, virðing og framsækni. intellecta.is RÁÐNINGAR Við hvetjum alla áhugasama einstaklinga til að sækja um en umsækjandi þarf að hafa viðeigandi menntun á sviði verkfræði, byggingatæknifræði, iðngreina eða sambærilegrar menntunar sem nýtist í starfi. Brennur þú fyrir þjónustuveitingu, ráðgjöf og samskiptum? Átt þú gott með að vinna í teymi starfsfólks sem sinnir fjölbreyttum og ólíkum verkefnum frá degi til dags? Vörður leitar að öflugum liðsauka í teymi þeirra sem vinna að tjónamati innan eignatjóna. Helstu verkefni snúa að þjónustu við viðskiptavini í tengslum við eignatjón, ákvörðun um bótaskyldu, uppgjör tjóna ásamt kostnaðar- og verkeftirliti sem og vettvangsskoðanir og áhættumat. Tjónamatsfulltrúi eignatjóna Helstu verkefni - Þjónusta við viðskiptavini félagsins í tengslum við eignatjón - Mat á tjónum og bótaskyldu, kostnaðarmat og uppgjör eignatjóna - Verkumsjón/eftirlit og samskipti við hagaðila og birgja - Vettvangsskoðanir í tengslum við tjón - Áhættumat fasteigna Hæfniskröfur - Verk- eða byggingatæknifræðimenntun og/eða meistaragráða í iðngrein - Frumkvæði, þjónustulipurð og fagmennska - Skipulögð vinnubrögð, vandvirkni og nákvæmni - Sjálfstæði og metnaður í vinnubrögðum - Góð samningatækni og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum Tekið er á móti umsóknum á ráðningarvef félagsins á vordur.is. Nánari upplýsingar veitir Kristinn Þór Guðmundsson teymisstjóri, kristinng@vordur.is eða Hrefna Kristín Jónsdóttir framkvæmdastjóri tjónaþjónustu, hrefna@vordur.is. Umsóknarfrestur er til og með 25. september nk. Vörður er ört stækkandi tryggingafélag með yfir 65 þúsund viðskiptavini um land allt, bæði einstaklinga og fyrirtæki. Félagið býður upp á nútímalegt vinnuumhverfi og byggir á umbótamenningu þar sem áhersla er lögð á framsækna hugsun, sveigjanleika, árangur, sjálfbærni, vellíðan og starfsánægju. Vörður hlaut hvatningarverðlaun jafnréttismála 2021 með áherslu á kynjajafnrétti og hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi samfélagsábyrgð 2020 frá Creditinfo og Festu. Vörður er jafnlaunavottað fyrirtæki frá árinu 2014. Við leitum að liðsauka 8 ATVINNUBLAÐIÐ 17. september 2022 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.