Fréttablaðið - 17.09.2022, Page 42

Fréttablaðið - 17.09.2022, Page 42
Óskum eftir að ráða þjónustufulltrúa í verkstæðismóttöku Suzuki bíla h/f. Viðkomandi þarf að vera mikla þekkingu og áhuga á bílum. Vera jákvæður, sterkur í mannlegum samskiptum og með góða þjónustulund. Áhugasamir sendið tölvupóst með ferilskrá á verkstaedi@suzuki.is fyrir 28 sept. Þjónustufulltrúi Rennismiðir og samsetning á Raftjökkum lsoTækni ehf | Dalshrauni 9 - 220 Hafnarfjörður | Simi: 555 6200 | isotech@isotech.is | www.isotech.is Vegna aukinna verkefna viljum við ráða 2 starfskrafta í samsetningu á raftjökkum sem við framleiðum. Handlagni skilyrði. Konur velkomnar. 2 rennismiðir óskast. Erum með 3 Okuma rennibekki, 2 Harrison rennibekki og 2 Milltronics fræsivélar allar CNC. Kunnátta á CNC vélar skilyrði. Vélarnar eru allar nokkuð stórar. Umsóknir og ferilskrá sendist á isotech@isotech.is Frekari upplýsingar í síma 5556200 Framkvæmdastjóri Félag prófessora við ríkisháskóla auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra. Um hálft starf er að ræða. Félag prófessora við ríkisháskóla er stéttarfélag prófessora við Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri, Háskólann á Hólum og Landbúnaðarháskóla Íslands, en starfsstöð framkvæmdastjórans verður í Reykjavík. Framkvæmdastjórinn vinnur náið með stjórn félagsins að mál- efnum er varða félagið og félagsmenn þess. Í því felst að fylgja eftir ákvörðunum stjórnar og sinna fyrirspurnum og fyrirgreiðslu við einstaka félagsmenn vegna kjaratengdra málefna. Einnig er ætlast til þess að framkvæmdastjóri sýni verulegt frumkvæði varðandi daglegan rekstur skrifstofu og stefnumótun til lengri tíma. Kröfur um menntun og reynslu: • Háskólamenntun sem nýtist í starfinu er skilyrði. • Viðamikil reynsla af stjórnun og/eða rekstri félagasamtaka er æskileg. • Nákvæmni og öryggi í meðferð tölulegra gagna. • Færni í mannlegum samskiptum og samstarfi. • Reynsla af launaútreikningum og samingagerð er kostur. • Reynsla af umsjón með uppfærslu og þróun heimasíðu er kostur. Umsóknarfrestur er til og með 10. október 2022 Umsókn og fyrirspurnir sendist til Félags prófessora við ríkisháskóla fpr@hi.is Í umsókn er mikilvægt að skýrt komi fram hvernig ofangreindum hæfnikröfum er mætt. Geta þarf tveggja meðmælenda. Nánari upplýsingar um störfin veita Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur og framkvæmdastjóri hagfræði og peningastefnu (thorarinn.petursson@sedlabanki.is) og Erla Traustadóttir sérfræðingur á mannauðssviði (mannaudur@sedlbanki.is). Umsóknar- frestur er til og með 3. október. SEÐLABANKI ÍSLANDS óskar eftir að ráða hagfræðing á svið hagfræði og peningastefnu. Hagfræði og peningastefna annast rannsóknir og greiningu á þróun efnahags- og peningamála, gerir þjóðhags- og verðbólguspár og tekur þátt í mótun stefnunnar í peningamálum. Sviðið hefur m.a. umsjón með útgáfu ársfjórðungs- ritsins Peningamála og enskri útgáfu þess Monetary Bulletinn. Hagfræðingur SEÐL ABANKI ÍSL ANDS Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu ríkisins sem heyrir undir forsætisráðherra. Markmið bankans er að stuðla að stöðugu verðlagi, fjármálastöðugleika og traustri og öruggri fjármálastarfsemi. Þá skal bankinn sinna viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðlabanka, svo sem að varðveita gjald- eyrisforða og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi. Hjá Seðlabankanum starfar öflug liðsheild og leggur bankinn ríka áherslu á metnaðarfullt og hvetjandi starfsumhverfi sem einkennist af trausti, fagmennsku, þekkingu og framsækni. Um er að ræða 100% starfshlutfall með starfsstöð í Reykjavík. Sótt er um starfið á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is/storf. Með umsókn þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu rökstudd. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun bankans og er fólk af öllum kynjum hvatt til að sækja um. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja. Umsóknir gilda í sex mánuði og öll- um umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Vakin er athygli umsækjenda á því að um ráðningarferlið gilda m.a. stjórnsýslulög nr. 37/1993, upplýsingalög nr. 140/2012 og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. 2022 - 2025 Helstu verkefni: • Almennar rannsóknir, einkum á sviði peninga- og þjóðhagfræði • Þátttaka í gerð verðbólgu- og þjóðhagsspáa bankans • Vinna í tengslum við greiningu og skrif í Peningamál • Tilfallandi verkefni og ráðgjöf á ábyrgðar- sviðum Seðlabankans Menntunar- og hæfniskröfur: • Meistarapróf í hagfræði • Reynsla af rannsóknum á sviði peninga- og þjóðhagfræði • Reynsla af notkun tölfræðiforrita í hagrannsóknum • Gott vald á mæltu og rituðu máli, bæði íslensku og ensku • Góð hæfni í að setja fram fræðilegt efni á skýran hátt • Lipurð í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna sjálfstætt og með öðrum • Frumkvæði, nákvæmni í vinnubrögðum og metnaður í starfi Í RÚM 20 ÁR HEFUR FÓLK Á ÍSLANDI HEIMSÓTT FRIDAY’S Í LEIT AÐ EKTA AMERÍSKUM MAT OG DRYKK. NÚ ERUM VIÐ AÐ ENDURNÝJA MATSEÐIL OG YFIRFARA HVERT ATRIÐI TIL AÐ TRYGGJA 100% FRIDAYS BRAGÐ OG STEMMNINGU. VIÐ Á FRIDAYS™ STÖNDUM Í STÓRRÆÐUM OG VANTAR GOTT FÓLK! ÞJÓNA Í SAL OG Á BAR KOKKA OG AÐSTOÐ Í ELDHÚS Vegna mikilla anna þurfum við að bæta við öflugum þjónum og barþjónum. Við leitum af skemmtilegu fólki sem er 20 ára og eldra. Brosmildi, metnaður og almennur hressleiki skilyrði ásamt því að hafa gaman að góðum mat og drykk. Reynsla af þjónustustörfum er mikilvæg. Við leitum að matreiðslufólki í fullt starf og í hlutastarf á daginn, kvöldin og um helgar. Unnið er á 2-2-3 vaktafyrirkomulagi. Okkur vantar skemmtilegt fólk sem er til í að hjálpa okkur að tryggja 100% Fridays bragð. Umsóknir sendist á johannes@fridays.is Smáralind, Hagasmára 1 - Sími 570 4400 10 ATVINNUBLAÐIÐ 17. september 2022 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.