Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.09.2022, Qupperneq 82

Fréttablaðið - 17.09.2022, Qupperneq 82
Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld verður boðið uppá níunda bindið í ofsa- hröðu lífshlaupi ökuþórins Dom Toretto (Vin Diesel) og vina hans, F9. The Fast Saga. Í þetta skiptið, sem og oft áður, eru Dom Toretto og félagar hans í komnir í krappan dans á malbikinu. Öllum áformum um snemmbær starfslok er sturtað í vaskinn þegar bróðir Dom, leikinn af fjölbragða- glímukappanum John Cena, dúkkar upp með ófyrirséðum afleiðingum. Háspennumyndaf lokkurinn er einn sá vinsælasti á heimsvísu þar sem tvinnast saman glæfralegur akstur, stæltir vöðvar og geigvæn- legur hasar. Þrátt fyrir að fráhvarf sköllóttu stórstirnanna Dwayne „The Rock“ Johnson og Jason Stat- ham úr seríunni skilji eftir sig æpandi gap þá gera Diesel og félag- ar sitt besta til að svara spennufíkn poppkornsbryðjandi sófakartaflna um heim allan. n Snarir og snöggir Dom og félagar eru fljótir að flauta. n Við tækið Stöð 2 RÚV Sjónvarp Sjónvarp Símans NÁNAR 08.00 11.30 Það er leikur að elda 12.00 Simpson-fjölskyldan 12.20 Bold and the Beautiful 13.45 Bold and the Beautiful 14.05 Blindur bakstur 14.40 Draumaheimilið 15.15 American Dad 15.35 Gulli byggir 16.15 Miðjan 16.30 GYM 17.00 10 Years Younger in 10 Days 17.40 Franklin & Bash 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Kviss 19.45 Villti folinn. Andi ótaminn Talsett teiknimynd frá 2021 um epískt ævintýri snarráðr- ar stúlku sem er að reyna að finna sinn stað í lífinu þegar hún kynnist villihestinum Anda (Spirit). 21.10 F9. The Fast Saga Hættuleg og hröð hasarmynd frá 2021 og sú níunda í þessum vinsæla myndaflokki. Dom hefur haldið sig til hlés ásamt Letty og syni þeirra en þau gera sér grein fyrir að hættan er alltaf yfirvofandi og að þessu sinni þarf Dom að horfast í augu við for- tíðina til að bjarga sínum nánustu. Dom og félagar þurfa nú að taka höndum saman gegn hættulegasta tilræðismanni og ökuþór sem þeir hafa áður komist í kynni við ... bróður Doms. 23.30 Hitman’s Wife’s Bodyguard 01.25 Never Grow Old 03.00 Simpson-fjölskyldan 03.20 American Dad 03.45 Franklin & Bash 09.45 Dr. Phil (112.170) 10.30 Dr. Phil (113.170) 11.15 Love Island (US) 12.15 The Block 13.30 Newcastle - Bournemouth Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.55 90210 17.40 Top Chef 18.30 mixed-ish 18.50 American Housewife 19.10 Love Island 20.00 The Children Act 21.45 Empire State 23.30 Enemy at the Gates 00.25 Love Island (US) 01.40 Fracture Hringbraut 18.30 Verkalýðsbaráttan á Ís- landi, sagan og lærdóm- urinn - þáttur 4 (e) Fjórði þátturinn í heimildarseríu um sögu verkalýðsbarátt- unnar á Íslandi í umsjá Sigmundar Ernis Rúnars- sonar. 19.00 Undir yfirborðið (e) Ásdís Olsen fjallar hispurslaust um mennskuna, til- gang lífsins og leitina að hamingjunni. 19.30 Heima er bezt (e) Sam- talsþáttur um þjóð- legan fróðleik í anda samnefnds tímarits. 20.00 Þjóðleikhúsið í 70 ár – þáttur 1 af 3 (e) Stóraf- mælis Þjóðleikhússins minnst í máli, myndum og upprifjun leikhúss- fólksins. 20.30 Verkalýðsbaráttan á Íslandi, sagan og lær- dómurinn - þáttur 4 (e) 21.00 Undir yfirborðið (e) 07.05 Smástund 07.15 KrakkaRÚV 09.23 Stundin okkar 10.00 EM í hópfimleikum Bein útsending frá keppni í Lúxemborg. 11.40 Íþróttaafrek Hópfimleika- landsliðið 2012. 11.55 EM í hópfimleikum Bein útsending frá keppni í Lúxemborg. 13.55 EM í hópfimleikum Bein útsending frá keppni í Lúxemborg. 16.00 Út úr myrkrinu 17.10 Tímaflakk 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lesið í líkamann 18.29 Hönnunarstirnin 18.44 KrakkaRÚV - Tónlist 18.45 Landakort 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Hetty Feather Hetty Feather 20.15 Hjálmar Skýjaborgin 10 ára afmælistónleikar í Eldborg frá 2014. 22.25 3 Days to Kill Síðasta verkefnið Spennumynd frá 2014 með Kevin Costner og Amber Heard í aðalhlutverki. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára. 00.15 Vera Vera 01.45 Dagskrárlok Stöð 2 RÚV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 11.10 Náttúruöfl 11.15 Hunter Street 11.35 Nágrannar 13.05 Nágrannar 13.25 B Positive 13.45 City Life to Country Life 14.35 Mr. Mayor 14.55 Kviss 15.45 60 Minutes 16.30 Home Economics 16.50 America’s Got Talent. Ext- reme 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Gulli byggir 19.40 Grand Designs. Australia 20.30 The Heart Guy 21.15 Agent Hamilton 22.05 Lie With Me 22.50 Grace 00.20 Queen Sugar 01.00 Warrior 01.40 Shameless 02.40 The Unusual Suspects 03.30 B Positive 03.50 Mr. Mayor 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Innlit til arkitekta - Thomas Sandell 10.30 Skógarnir okkar Hallorms- staður. 10.55 Fólk og firnindi Ó, þú yndis- lega land. 11.55 Ísland í öðru ljósi 12.45 Garn 14.05 Tónatal Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir. 15.05 Bronsleikur EM í körfubolta Bein útsending frá bronsleik í körfubolta. 17.10 Útúrdúr Tími til að bregða sér út úr dúr! 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Holly Hobbie 18.25 Menningarvikan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Eddan 2022 Bein útsending frá afhendingu Edduverð- launanna sem fram fer í Há- skólabíói. Kynnar kvöldsins eru Snjólaug Lúðvíksdóttir og Bergur Ebbi Benediktsson. 21.55 Þetta verður vont This Is Going to Hurt 22.45 Myndleif Powidoki Pólsk kvikmynd frá 2016 um listmálarann Wladyslaw Strzeminski. Hann barðist alla tíð gegn ofurefli yfir- valda fyrir listrænu frelsi sínu, andspænis pólska kommúnistaflokknum sem sagði félagslegt raunsæi hina einu réttu nálgun í myndlist. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. 00.20 Dagskrárlok 10.30 Dr. Phil (114.170) 11.15 Dr. Phil (115.170) 12.00 Dr. Phil (116.170) 12.45 The Bachelorette 14.15 Love Island (US) 15.15 Gordon Ramsay’s Future Food Stars 16.20 The Block 16.55 90210 17.55 Amazing Hotels. Life Beyond the Lobby 18.30 Man with a Plan 19.00 Young Rock 19.10 Love Island (US) 20.10 Brúðkaupið mitt 20.45 Law and Order. Organized Crime 21.35 Halo Stórbrotin þáttaröð sem byggð er á frægum tölvuleik. Framtíð mann- kynsins er í hættu og fram undan er barátta upp á líf og dauða. 22.35 American Rust 23.35 The Stand (2020) 00.20 Love Island (US) 01.15 FBI. Most Wanted 02.45 The Rookie 03.30 Seal Team Sérfræðihópur bandaríska sjóhersins gengur undir nafninu Selir. Fylgst er með þeim æfa og skipuleggja hættulegustu aðgerðir sem fyrirfinnast þar sem allt er undir og öryggi Bandaríkjanna er að veði. 04.15 Resident Alien Hringbraut 18.30 Mannamál (e) Einn sí- gildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sig- mundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga. 19.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. 19.30 Útkall (e) Útkall er sjón- varpsútgáfan af sívinsælum og samnefndum bóka- flokki Óttars Sveinssonar. 20.00 Matur og heimili (e) Sjöfn Þórðar fjallar um matar- gerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 20.30 Mannamál (e) 21.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Hringbraut 18.30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Heima er bezt Sam- talsþáttur um þjóð- legan fróðleik í anda samnefnds tímarits. 19.30 Verkalýðsbaráttan á Ís- landi, sagan og lærdóm- urinn Fimmti þátturinn í heimildarseríu um sögu verkalýðsbaráttunnar á Íslandi í umsjá Sigmundar Ernis Rúnarssonar. 20.00 Lengjudeildarmörkin Markaþáttur Lengju- deildarinnar. 20.30 Fréttavaktin (e) Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 21.00 Heima er bezt (e) Sam- talsþáttur um þjóð- legan fróðleik í anda samnefnds tímarits. Heimildarmyndin They Shall Not Grow Old í leikstjórn Peter Jackson fór fram hjá undirrituðum eins og mörgum öðrum þegar hún kom út árið 2018. Þar vann teymi Jackson í samvinnu við bresk stríðsminjasöfn við að taka saman og endurbæta myndefni frá fyrri heimsstyrjöld- inni. Teymi Jackson fór yfir 600 klukkustundir af viðtölum við yfir tvö hundruð hermenn og hundrað klukkustundir af myndefni. Undir- búningsvinnan ein og sér tók heilt ár. Það er ótrúlegt að horfa á endur- bætt myndefnið undir upplesnum sögum frá mönnunum sem tóku þátt í þessu ömurlegasta stríði mannkynssögunnar. Að sjá mynd- efnið lagfært og í lit gefur hörmung- unum mannlegan blæ og vel tekst til við að tvinna sögurnar saman til að gefa einhvers konar heildarmynd af stríðinu. Ef það er eitthvað sem situr í manni að áhorfi loknu er það þakklæti yfir að hafa aldrei þurft að hafa áhyggjur af sinnepsgasi. n Ömurlegasta stríðið Arnar Tómas Valgeirsson arnartomas @frettabladid.is Undirbún- ingsvinnan ein og sér tók heilt ár. Endurbætur teymisins á myndefn- inu eru hreint út sagt ótrúlegar. LENGJUMÖRKIN MÁNUDAG KL. 20.00 OG 22.00 Hörður og Hrafnkell fara yfir úrslit og mörk í leikjum Lengjudeildar Karla í knattspyrnu. 42 17. september 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐDAGSKRÁ 17. september 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.