Fréttablaðið - 24.09.2022, Page 23

Fréttablaðið - 24.09.2022, Page 23
Umhverfisdagur atvinnulífsins 2022 Auðlind vex af auðlind Umhverfisdagur atvinnulífsins 2022 verður haldinn miðvikudaginn 5. október í Hörpu, Norðurljósum, kl. 09.00-10.30. Húsið opnar kl. 8.30 með morgunhressingu. Dagskrá lýkur með Umhverfisverðlaunum atvinnulífsins sem Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir. Við tekur tengslamyndun og léttar veitingar fyrir fundargesti til kl. 11.00. Fundarstjóri er Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku. DAGSKRÁ UMHVERFISDAGS ATVINNULÍFSINS Dagskrá Setning Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Ávarp Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðherra Í átt að kolefnishlutleysi Rannveig Rist forstjóri Rio Tinto á Íslandi Pallborð Anna Þórdís Rafnsdóttir verkefnastjóri sjálfbærni hjá Kviku og varaformaður IcelandSIF Björk Kristjánsdóttir forstjóri Carbon Recycling International (CRI) Dagurinn er sameiginlegt verkefni SA, SAF, Samorku, SFF, SFS, SI og SVÞ Í tengslum við Umhverfisdag atvinnulífsins er allur októbermánuður eyrnamerktur umhverfismálum og þá sér í lagi hringrásarhagkerfinu. Skráning í mætingu eða streymi á sa.is Höfum við tíma til að bíða lengur? Berglind Ósk Ólafsdóttir sérfræðingur í sjálfbærni hjá BYKO Ný viðmið í sjávarútvegi Pétur Hafsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vísis hf. Hringrás auðlinda – magn er málið Dagný Jónsdóttir forstöðumaður Auðlindagarðs HS Orku Pallborð Grímur Sæmundsen forstjóri Bláa lónsins Þorsteinn Kári Jónsson forstöðumaður sjálfbærni og samfélagstengsla hjá Marel Jón Kjartan Jónsson framkvæmdastjóri Samherja fiskeldi Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2022 Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson afhendir verðlaun fyrir Umhverfisfyrirtæki ársins og Umhverfisframtak ársins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.