Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.09.2022, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 24.09.2022, Qupperneq 29
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 24. september 2022 Ætlaði sér að vinna keppnina Bakgarðshlaup Náttúruhlaupa fór fram um síðustu helgi í Heiðmörk. Kristján Svanur Ey- mundsson sigraði í hlaupinu en hann hljóp tæplega 215 kílómetra. Hann segir sigurinn um helgina fara ofarlega á listann yfir helstu hlaupaafrek sín. „Ef að eitt orð ætti að halda utan um þessa helgi þá er það þakklæti,“ segir Kristján Svanur Eymundsson hlaupagarpur. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Safna á fyrir nýjum kirkjuklukkum í Miðgarðakirkju. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI gummih@frettabladid.is Á morgun verða söfnunartónleikar í Hallgrímskirkju undir heitinu „Hljómar frá heimskautsbaugi“ þar sem norðlenskir stórsöngv- arar og tónlistarfólk kemur fram. Söfnunartónleikarnir eru á vegum sóknarnefndar Hallgrímskirkju sem hefur haft forgöngu um að safna fyrir nýjum kirkjuklukkum í Miðgarðakirkju sem verið er að reisa í Grímsey. Kirkjan brann til grunna í september á síðasta ári en kirkjuklukkurnar tvær úr bronsi sem voru í kirkjunni bráðnuðu í eldinum og varð ekkert heilt eftir nema kólfarnir, sem eru úr járni. Tónlistarfólkið sem tekur þátt í söfnunartónleikunum eru organistarnir Eyþór Ingi Jónsson og Björn Steinar Sólbergsson, söngvararnir Jónas Þór Jónsson, Kristjana Arngrímsdóttir, Óskar Pétursson og Ösp Eldjárn, auk þess sem kór Hallgrímskirkju mun stíga á svið undir stjórn kórstjórans Steinars Loga Helgasonar. Tekið við frjálsum framlögum Tónleikarnir í Hallgrímskirkju á morgun hefjast klukkan 17 og standa yfir í klukkustund. Hægt er að nálgast miða við innganginn eða inni á vefnum tix.is. Miða- verð er 3.000 krónur. Tekið er við frjálsum framlögum í söfnunina fyrir nýju kirkjuklukkunum í Miðgarðakirkju á eftirfarandi reikning: 0513-26-6902. Kennitala: 590169-1969. n Hljómar frá heimskautsbaugi starri@frettabladid.is  Kristján Svanur Eymundsson sigraði í Bakgarðshlaupi Náttúru- hlaupa sem fór fram um síðustu helgi í Heiðmörk, en hann lauk 32 hringjum í brautinni sem gera um 214,4 km. Í Bakgarðshlaupinu hlaupa keppendur 6,7 km hring á hverjum klukkutíma og sigrar sá keppandi sem hleypur f lesta hringi en hann þarf auk þess að klára síðasta hringinn einn. Eftir hvern hring geta kepp- endur notað tímann sem er eftir af klukkutímanum til að hvílast og undirbúa sig fyrir næsta hring. Þetta er síðan endurtekið á klukkutíma fresti þar til einn hlaupari er eftir og klárar síðasta hringinn einn, sem Kristján gerði í ausandi rigningu. „Bak- garðurinn fer ofarlega á listann yfir helstu afrek mín þegar kemur að hlaupum. Ég er einnig mjög stoltur af því að hafa komið til baka eftir að hafa lent í meiðslum á hné í byrjun júní eftir Hengil 50 km.“ Náttúran heillar Hlaupin hafa fylgt Kristjáni frá því í byrjun grunnskóla en móðir hans, Rósa Friðriksdóttir, er ein af hans helstu fyrirmyndum þegar kemur að hlaupum. „Hún hefur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.