Fréttablaðið - 24.09.2022, Side 37

Fréttablaðið - 24.09.2022, Side 37
Afreksstjóri Viltu vera drifkrafturinn í að skapa umhverfi fyrir íslenskt afreksíþróttafólk sem stenst alþjóðlegan samanburð? Starfssvið • Ábyrgð og umsjón með verkefnum á sviði afreksíþrótta • Ábyrgð og umsjón með undirbúningi og þátttöku Íslands í Ólympíuleikum og öðrum ólympískum verkefnum • Umsjón með Afreksstefnu ÍSÍ • Ráðgjöf varðandi afreksstefnur sérsambanda • Alþjóðleg samskipti í tengslum við afreksíþróttir og Ólympíuhreyfinguna • Önnur tilfallandi verkefni Rekstrarstjóri Ert þú aðilinn sem getur haldið utan um mörg flókin verkefni og hefur gaman að fjölbreyttum áskorunum á sviði íþróttastarfs? Starfssvið • Daglegur rekstur skrifstofu ÍSÍ • Áætlanagerð og uppgjör verkefna • Rekstur Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal • Sjóðir og styrkveitingar á vegum ÍSÍ • Umsóknir í alþjóðlega sjóði • Markaðsmál • Starfsmannamál • Önnur tilfallandi verkefni Viltu vera með okkur í liði? ÍSÍ leitar að fólki í spennandi störf hagvangur.is Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) eru stærstu félagasamtök á Íslandi með um 220.000 félagsmenn. Innan ÍSÍ starfa 34 sérsambönd, 25 íþróttahéruð, um 409 íþrótta- og ungmennafélög og yfir 800 deildir á þeirra vegum. ÍSÍ er æðsti aðili hinnar frjálsu íþróttastarfsemi á Íslandi samkvæmt Íþróttalögum 64/1998. Skrifstofur ÍSÍ eru í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og á Akureyri. Verkefnastjóri kynningarmála Ert þú aðilinn til að efla kynningarmál sambandsins og gera stafræna miðlun ÍSÍ aðgengilega og áhugaverða? Starfssvið • Ábyrgð og umsjón með kynningarmálum og miðlum ÍSÍ • Umsjón með texta og efni á heimasíðum og samfélagsmiðlum • Útgáfa fréttabréfs ÍSÍ • Umsjón með myndasafni ÍSÍ og öðru útgefnu efni ÍSÍ • Samræming útlits á útgefnu efni • Samskipti við auglýsingastofur og prentaðila varðandi auglýsingar og kynningarefni • Önnur tilfallandi verkefni Allar nánari upplýsingar um störfin eru á hagvangur.is. Umsjón með störfunum hefur Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 6. október nk. Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í meira en 50 ár hagvangur.is Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.