Fréttablaðið - 24.09.2022, Síða 42
Við leitum að metnaðarfullum deildarstjóra Deildar faggreinakennslu Háskóla Íslands.
Starfshlutfall er 100% og gert er ráð fyrir að umsækjandi hefji störf 1. janúar 2023 eða
samkvæmt samkomulagi. Sótt er um starfið á www.hi.is eða www.starfatorg.is.
Umsóknarfrestur er til og með 5. október 2022.
Nánari upplýsingar veita Védís Grönvold, vedis@hi.is; S: 525 5982
og Lára Rún Sigurvinsdóttir, lararun@hi.is; S: 525 5905.
Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 102 Reykjavík, +354 525 4000, hi@hi.is, www.hi.is
Deildarstjóri Deildar
faggreinakennslu
Helstu verkefni og ábyrgð
· Yfirumsjón með stjórnsýslu Deildar faggreinakennslu.
· Vinna með forseta Deildar faggreinakennslu og
formönnum námsbrauta að ýmsum verkefnum,
s.s. upplýsingagjöf, mati á námi, afgreiðslu og
eftirfylgni erinda.
· Tengiliður deildar við gerð kennsluskrár.
· Ábyrgð á ferli inntöku í meistaranám, brautskráningu
og upplýsingum um nám við deildina í Kennsluskrá HÍ.
· Utanumhald funda, m.a. deildar- og deildarráðsfunda,
undirbúningur funda, fundarritun, frágangur
og eftirfylgni með ákvörðunum.
· Ýmis þjónusta við starfsmenn deildarinnar,
nemendur og aðra.
· Teymisvinna tengd ýmsum verkefnum
Kennsluskrifstofu Menntavísindasviðs.
Hæfniskröfur
· Háskólapróf sem nýtist í starfi, meistarapróf
á sviði menntavísinda eða skyldum fræðigreinum
er kostur.
· Leyfisbréf til kennslu.
· Reynsla af kennslu í grunn- og/eða
framhaldsskóla.
· Færni í íslensku, rituðu og töluðu máli.
· Góð enskukunnátta, bæði í töluðu og rituðu
máli, er kostur.
· Almenn tölvufærni og vilji til að tileinka sér
nýja tækniþekkingu.
· Færni í mannlegum samskiptum og rík
þjónustulund.
· Sjálfstæði í vinnubrögðum, skipulagshæfni,
nákvæmni og frumkvæði.
Gluggagerðin sem er fyrirtæki sem sérhæfir sig í eigin
framleiðslu og innflutningi á gluggum og útihurðum leitar
að vönum verkstæðismanni í framtíðar starf.
Vanur verkstæðismaður óskast
Áhugasamir hafi samband á
gluggagerdin@gluggagerdin.is
eða hringja í Birgi S. 696-1120
Skoðunarmaður
BSI á Íslandi óskar eftir því að ráða
agaðan og metnaðarfullan einstakling
í starf skoðunarmanns.
Sjá nánar á
Fullt starf Skoðunarmaður
RÁÐUM EHF | Sími 519 6770 | radum@radum.is
Nánari upplýsingar veitir Agla Sigríður Björnsdóttir
hjá Ráðum ehf. agla@radum.is.
Fyrirtækið er í fjölbreyttum verkefnum
og þjónustar tryggingafélög, sveitar félög,
verkfræðistofur og fasteigna félög.
Þúsund fjalir ehf. hefur verið starfrækt
í rúm tuttugu ár við gott orðspor og
hjá fyrir tækinu starfar samhent teymi
iðnaðar manna - píparar, smiðir, múrarar
og málarar.
Frá árinu 1999 hafa Þúsund Fjalir ehf.
unnið markvisst að þróun og umbótum
á viðbrögðum við vatnstjónum og í
kjölfarið forvörnum þar að lútandi.
Fyrirtækið hefur innleitt margskonar
nýjungar í tækjakosti til að meðhöndla
vatnstjón og rekur fyrirtækið neyðar-
þjónustu sem fyrirtæki, ríki og sveitar-
félög hafa nýtt sér.
Nánari upplýsingar er að finna á
heimasíðu Þúsund Fjala ehf.
www.vatnstjon.is.
HELSTU VERKEFNI:
• Verkstjórn og úrlausn tjónamála
• Greining umfangs og skipulag aðgerða
• Gerð tímaáætlana og kostnaðarmat
• Skýrslugerð
• Önnur tilfallandi verkefni
Verkefnastjóri og smiður
Vegna aukinna verkefna óska Þúsund Fjalir ehf. eftir að ráða til sín verkefnastjóra og smiði.
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:
• Byggingameistari eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi
• Mikil reynsla af verkefnastjórn
• Haldgóð reynsla af störfum við mannvirkjagerð
• Mjög góð samskiptafærni
• Fagmennska í vinnubrögðum
Umsóknarfrestur
er til og með 2. október nk.
Sótt er um starfið á heimasíðu
Ráðum www.radum.is.
10
ÁRA
Verkefnastjóri
HELSTU VERKEFNI:
• Almenn- og sérhæfð smíðavinna
• Viðhald- og nýsmíði
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:
• Húsasmiður - sveinn/meistari
• Drifkraftur og áhugi á verkefnavinnu
Smiðir
Starf verkefnastjóra felst í að sjá um verkstýringu, skipulag og utanumhald á tjónaverkefnum.
Viðkomandi þarf að hafa reynslu af verkstýringu við mannvirkjagerð og vera útsjónarsamur við úrlausn verkefna.
Leitað er að traustum og jákvæðum aðilum sem eru lausnamiðaðir og hafa áhuga á að vinna saman í teymisvinnu,
þar sem metnaður og góður starfsandi ríkir.