Fréttablaðið - 24.09.2022, Side 46

Fréttablaðið - 24.09.2022, Side 46
Ertu ferÐalangur meÐ áhuga á alþjóÐamálum? Skrifstofa Alþingis auglýsir eftir öflugum sérfræðingi til starfa í alþjóðadeild þingsins. Sérfræðingar deildarinnar veita utanríkismálanefnd og alþjóðanefndum faglega aðstoð og ráðgjöf, m.a. á sviði alþjóðamála, við undirbúning fyrir þátttöku í alþjóðlegum fundum, gagna- og upplýsingaöflun og undirbúning fyrir alþjóðlega þingmannafundi sem haldnir eru á Íslandi. Starfið er fjölbreytt og krefjandi í lifandi starfsumhverfi og því fylgja umtalsverð ferðalög. • Umsjón með starfi alþjóðanefnda • Fagleg ráðgjöf á sviði alþjóðamála • Upplýsinga- og greiningarvinna, svo sem ritun minnisblaða og talpunkta • Skipulag alþjóðlegra funda og ráðstefna hérlendis • Skipulag þátttöku í fundum og ráðstefnum erlendis • Gerð þingmála • Meistarapróf á sviði alþjóðastjórnmála • Góð þekking á alþjóðamálum • Starfsreynsla á sviði alþjóðlegs samstarfs er kostur • Reynsla af skipulagningu funda og ráðstefna er kostur • Framúrskarandi samskiptahæfni og sveigjanleiki • Frumkvæði, sjálfstæði, jákvæðni og skipulagshæfni • Framúrskarandi færni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku • Góð kunnátta í dönsku eða öðru Norðurlandamáli Helstu verkefni og ábyrgð Hæfniskröfur Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem forseti Alþingis og Félag starfsmanna Alþingis hafa gert. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem umsækjandi rökstyður hæfni sína í starfið. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Starfið hentar öllum kynjum og áhugasöm eru hvött til að sækja um. Umsóknir gilda í sex mánuði frá auglýsingu þessari. Starfshlutfall er 100% Umsóknarfrestur er til og með 26.09.2022. Sótt er um starfið á Starfatorgi. Nánari upplýsingar veitir: Hildur Eva Sigurðardóttir, forstöðumaður nefndasviðs - hildureva@althingi.is - 563-0500 Frekari upplýsingar um starfið gildi skrifstofu alþingis eru fagmennska, virðing og framsækni. Grensásvegi 11 108 Reykjavík | Sími 588 9090 | eignamidlun.is LEITUM AÐ METNAÐARFULLUM FASTEIGNASALA TIL STARFA HJÁ EIGNAMIÐLUN Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðlaugur Ingi Guðlaugsson, gudlaugur@eignamidlun.is Umsóknir skal senda á netfangið gudlaugur@eignamidlun.is Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og hvetjum við alla sem telja sig búa yfir þeirri getu og færni sem leitast er eftir til að sækja um starfið. Menntun og hæfniskröfur • Löggiltur fasteignasali • Skipulagshæfni • Góð færni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð vinnubrögð • Góð tölvufærni Vegna aukinna umsvifa leitum við að metnaðarfullum einstaklingi til að slást í hóp öflugra starfsmanna hjá Eignamiðlun. Við erum elsta starfandi fasteignasala á Íslandi og erum í stöðugri þróun í breytilegu og krefjandi umhverfi á fasteignamarkaðinum. Við leitum að löggiltum fasteignasala sem er metnaðarfullur, vandvirkur og góður í mannlegum samskiptum. Viðkomandi mun starfa við sölu fasteigna. Erum við að leita að þér? 10 ATVINNUBLAÐIÐ 24. september 2022 LAUGARDAGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.