Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1943, Blaðsíða 84

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1943, Blaðsíða 84
82 þolir vorkulda betur en margur annar gróður. Áburðar- magn í meðalfrjóan jarðveg er hæfilegt kg. á ha.: Á mýrajörð: 200 kg. Kali 300 — Superfosfat 200 — Kalksaltpétur Á móajörð: 100 kg. Kali 300 — Superfosfat 250 — Kalksaltpétur. Þetta áburðarmagn er miðað við fyrstu árs rækt, á mýra- eða móajörð, en á 2. og 3. ári, má minnka salt- péturinn niður í 100—150 kg. á ha., en úr því verður að færa komakurinn, því ekki reynist vel að rækta kom lengur en 2—3 ár á sama blettinum. Vel má nota búfjáráburð í stað tilbúins, og þá 75—90 vagnhlöss á ha., vart er þó hægt að rækta kornið með bú- fjáráburði á sama landi lengur en 2 ár, og færa svo til. Beztu afbrigði af byggi eru eflaust Dönnesbygg ísl., Sölen- bygg, Pólarbygg og Maskinbygg. Af höfrum Niðarhafrar, Tennahafrar og Favorithafrar. Byrja ber uppskeruna á byggi og höfrum þegar kornið er orðið seighart (ostharka). Uppskerutími fer eftir sáð- tíma og tíðarfari. Venjulega 25/8 til 20/9. Uppskeran af ha. getur orðið 18—40 tunnur kom, og hálmur 35—70 hestburðir. Vinnu við uppskeruna verður að læra í verki, svo að gagni komi. Nánari upplýsingar um komyrkju fást með því að snúa sér til tilraunabúsins á Sámsstöðum, og þeirra, sem hafa við hana fengizt í nokkur ár. JURTAKVILLAR Eftir Ingólf Davíðsson. A. Kvillar í kartöflum. Myglan er illvígasti óvinur kartöflunnar sunnanlands. Koma grágrænir blettir á kartöflugrösin, einkum út við blaðrendurnar. í röku og sæmilega hlýju veðri stækka og dökkna blettirnir. Getur gras næmra afbrigða að lokum gerfallið. Veikin byrjar á smáblettum í garðinum. Gró myglusveppsins berast með vindi milli nálægra garða. Regnvatnið flytur þau niður að kartöflunum. Við smitun koma blýgráir blettir á kartöflurnar. Eru þeir gmnnir í fyrstu og þurrir, en seinna getur öll kartaflan rotnað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.