Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1943, Page 85

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1943, Page 85
83 einkum í hlýrri og rakri geymslu. Koma þá oft einnig votrotnunarbakteríur til sögunnar. Góð' hreyking ver nokkuð smitim frá grasi til kartaflna. Árleg notkun varn- arlyfja er sjálfsögð á myglusvæðinu sUnnan lands og suðvestan. Úðun er tryggari en duftdrelfing. Bezt er að úða tvisvar, í júlílok og svo áftur eftir 2—3 vikur. Veðrið verður að vera þurrt og sæmilega kyrrt. Dufti er aftur á móti bezt að dreifa á döggvot kartöflUgrösin. Ýms tilbúin varnárlyf fást veiijulegá. En ef þau skyldi skorta, er alltaf hægt að búa til Bórdeau-vökva eða kop- arsódavökva til úðunar. (Blöndunarhlutföllin eru 2 kg. blásteinsduft + 1 kg. brennt kalk, eða 2 kg. blásteins- duft + 2% kg. þvottasódi í 100 1. vatns. Nægir blandan á um 1000 fermetra. Blöndunarreglur eru birtar í Frey, „Plöntusj úkdóinum" o. fl. ritum.j ., Karöfluafbrigðin eru misnæm fyrir myglu. Síðvaxin af- brigði t. d. Alpha og Akurblessun þola hana bezt. „ís- lenzku" kartöflurnar bláu, gulu ög rauðu sýkjast oft mikið, sömuleiðis bráðþroska afbrigði Rósin o. fl. Annar erkifjandi kartafianna er stöngulveikin, sem bakteríur valda. Stönglar kartöflugrasanna verða svartir, blautir og linir niður við moldina, þegar líðúr á sumarið. Blöðin krypplast líká oft í toppinn og er það stundum fyrsta einkenni veikinnar. Allar kártöfiurnar undan veik- um grösum geta verið sýktar og kemur fyrr eða síðar fram í þeim votrotnun, í garðinum eða vetrargeymslunnL Veikin berst með útsœði. Takið útsæðið aðeins undan heilbrigðum grösum og ekki undan næstu grösum við þau stöngulveiku. Á sumrin þarf að líta eftir í görðunum, grafa upp öll stöngulveik grös og flytja burtu. Tiglaveiki og blaðvefjuveiki hefur talsvert orðið vart. Ljósir dílar koma á blöðin, það sést bezt ef þeim er haldið á móti birtunni. Blöðin .verða stúhdum kryppluð eða vefjast saman, Veikin er í safa jurtanna, og berst aðallega með útsæði. Ef grös lemjast saman af vindi, hægir það til smitunar. Blaðlýs geta líka borið veikina milli grásanna. Uppskeran er æt og þolir geymslu, en veikin dregUr mjög úr þroska jurtanna og þarmeð upp- skerunni. Varnir éru hinar sömu og "gégii. stöngulveiki. Kláðahrúður getur gert kártöílur mjög ljótar, einkum í sandgörðum. Látið ekki ösku, kalk eða steypuefni í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.