Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1943, Side 112

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1943, Side 112
110 vandræðum með undanrennuna, að taka þetta til athug- unar. Soðnar kartöflur eru ágætar fyrir hænsni og sömu- leiðis hvers konar grænmetisúrgangur. Alltaf skal hafa hreint drykkjarvatn og skeljasand í hænsnahúsinu. Ljósið. Hænsnin eru mjög sólelskir fuglar, og þrífast því bezt í góðri birtu. Hænsnahúsið þarf því að vera vel bjart. í skammdeginu þarf að hafa ljós hjá þeim, með því er hægt að lengja starfsdaginn um nokkra tíma. Hæfi- legt er að kveikja í hænsnahúsinu kl. 6—7 á morgnana og hafa Ijós til 8 eða 9 á kvöldin. Yfir lágnættið er eðlilegast að hafa ljóslaust. Hænurnar verpa flestum eggjum fyrstu tvö varpárin, en síðan fækkar þeim með ári hverju. Þar sem útungunin og uppeldi unganna ekki er alltof kostnaðarsamt, verður því hagkvæmast að láta hænurnar ekki verða eldri en 3Vi árs. Ekki er bót að hafa hana með hænunum á öðrum tíi-'.a en þeim, þegar eggin eru notuð til ungunar, en þá þarf að hafa sem svarar 1 hana fyrir hverjar 15—20 hæn- ur. — Útungunin. Útungunareggin á að velja undan beztu hænunum. Með því er unnið að umbótum á stofninum. Stærð útungunareggjanna er hæfileg 55—60 gr. Útungun- areggin mega ekki vera eldri en 10—12 daga þegar þau eru lögð undir hænuna. Skum eggjanna þarf að vera sterkt, slétt og ógallað. Hreiðrið er haft í kassa, sem settur er á afvikinn stað, og er gott að hafa mold eða torfu á botni hans, til þess að rakinn haldist hæfilegur. Ofan á það er svo sett heyrusl eða hálmur og eggin lögð þar í. Ekki er ráðlegt, að hænan liggi á fleiri en 10—12 eggjum, en kalkúnhænur á 15—20. Hænan á að liggja alveg kyrr fyrstu tvo dagana, en síðan er hún tekin aí dag hvern til hins 18. dags, og henni gefið fóður og hún látin hreyfa sig. Eftir þann tíma er hún svo látin liggja óáreitt til þess er ungarnir koma úr egginu. Það skeður á 21.—22. degi. Á 23. degi er svo óhætt að taka hænuna af hreiðrinu og hún þá flutt þangað sem hún á að vera með ungana. Uppeldi og fóðrun unganna. Ungunum er eðlilegast að fá að ganga með móðurinni fyrstu mánuðina. Ungamir eru fljótt furðu sprækir og fárra vikna geta þeir fylgt móðurinni úti sem inni. Um fóðrun unganna er þetta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.