Fréttablaðið - 28.09.2022, Page 17

Fréttablaðið - 28.09.2022, Page 17
KYNN INGARBLAÐ Kynningar: OsteoStrong, Icepharma, Magnus ehf.MIÐVIKUDAGUR 28. september 2022 Efri árin Hjónin Haraldur Elfar Ingason og Erla Hafdís Theódórsdóttir. Haraldur fær ekki nógsamlega þakkað konu sinni fyrir hvatninguna og driftina að draga hann með sér í OsteoStrong. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Búinn að leggja göngugrindinni og stafnum eftir þrjá mánuði í OsteoStrong  Haraldur Elfar Ingason fékk heilablóðfall fyrir tveimur árum. Hann var orðinn mjög slappur og með lélegt jafnvægi þegar hann kynntist OsteoStrong í vor, en eftir aðeins þrjá mánuði af æfingum sem hann ástundar í 20 mínútur aðeins einn dag í viku þarf hann ekki lengur göngugrind né staf og finnst hann hafa fæðst í annað sinn. 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.