Fréttablaðið - 28.09.2022, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 28.09.2022, Blaðsíða 17
KYNN INGARBLAÐ Kynningar: OsteoStrong, Icepharma, Magnus ehf.MIÐVIKUDAGUR 28. september 2022 Efri árin Hjónin Haraldur Elfar Ingason og Erla Hafdís Theódórsdóttir. Haraldur fær ekki nógsamlega þakkað konu sinni fyrir hvatninguna og driftina að draga hann með sér í OsteoStrong. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Búinn að leggja göngugrindinni og stafnum eftir þrjá mánuði í OsteoStrong  Haraldur Elfar Ingason fékk heilablóðfall fyrir tveimur árum. Hann var orðinn mjög slappur og með lélegt jafnvægi þegar hann kynntist OsteoStrong í vor, en eftir aðeins þrjá mánuði af æfingum sem hann ástundar í 20 mínútur aðeins einn dag í viku þarf hann ekki lengur göngugrind né staf og finnst hann hafa fæðst í annað sinn. 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.