Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 5

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 5
1. §R. GUNNAR HALLGRÍMSSON í Laufási var ölkær nokkuð. Það kom fyrir, að hann messaði drukkinn, og voru þá ræður hans stundum skringilegar. Einu sinni byrjaði hann prédikun þannig: „Sæll og blessaður, minn gamli, góði guð! Þú rærð einn á báti. Enginn vill róa hjá þér. Ég vil róa hjá þér. Þá færðu einn góðan.“ 2. J MATSÖLU einni var borið á borð gamalt og farðað smjör, sem menn gátu ekki etið, og varð því lítið úr borðhaldinu. Forstöðukonan spyr gestina, hvað valdi því, að þeir borði ekki. Þá segir einn þeirra: „Spyrjið þér smjörið að því. Það er orðið nógu gamalt til að geta svarað fyrir sig sjálft." 3. 'y’ANTRÚAÐUR MAÐUR spurði prest nokkurn, hvernig stæði á því, að menn hefðu enga þekkingu á öðru lífi, ef það væri til.

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.