Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Blaðsíða 12

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Blaðsíða 12
10 20. §R. PÁLL Á VÖLLUM í Svarfaðardal spurði einu sinni dreng einn á kirkjugólfi, hver hefði svikið Krist. Drengurinn vissi það ekki. Prestur segir þá, að það hafi verið lærisveinn hans og heitið Júdas. Þá segir strákur: „Það veit ég, að þessu lýgurðu." 21. ]\|AÐUR NOKKUR hitti kunningjakonu sína, sem var komin á fertugsaldur. Þau höfðu ekki sézt lengi. „Mér sýnist þú hafir fitnað á seinni árum,“ sagði maðurinn. „Þetta mátt þú ekki segja,“ sagði konan. „Veizt þú ekki, að það er móðgandi ?“ „Það er ekki móðgandi fyrir konu, sem komin er á þinn aldur,“ svaraði maðurinn. 22. ]\EMANDI í gagnfræðaskóla hér í bænum var spurður að því, hvað ungi lundans væri kallaður. „Lundabaggi," svaraði hann. 23. JNGIMUNDUR hét bóndi í Norðurkoti í Grímsnesi. Þá var prestur í Klausturhólum sr. Þórður Árna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.