Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Blaðsíða 19

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Blaðsíða 19
17 Hin svarar: „Ætli það sé ekki af því,. að hann útvegaði þarfa- nautið 1 hreppinn?" 38. þEGAR Halldór Kiljan Laxness fékk Nóbelsverð- launin, varð manni einum að orði: „Þetta hefur hann haft upp úr lúsinni.“ 39. JÓN hét Húnvetningur einn og var jafnan nefnd- ur Jón í Jerikó. Hann var lítilla manna, þótti vitgrannur, og voru mörg skringileg tilsvör höfð eftir honum. Hann bjó með konu einni, sem kölluð var Þuríður suða. Þuríður hafði eitt sinn farið að heiman, og þegar hún kom heim aftur, sagði hún Jóni þær fréttir, að Guðmundur Helgason í Syðri-Ey hefði farizt með hákarlaskipi, og gat hún þess um leið, að kona hans hefði hvatt hann mjög til fararinnar þrátt fyrir illt veðurútlit. Þá varð Jóni að orði: „Hryllilegt er til þess að hugsa, ef hún hefur att honum guði á vald.“ 40. J ÞJÓÐÓLFI 7. janúar 1887, segir svo: „Það er almenn skoðun, að hrútakjöt rýrni meira 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.