Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 19

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Side 19
17 Hin svarar: „Ætli það sé ekki af því,. að hann útvegaði þarfa- nautið 1 hreppinn?" 38. þEGAR Halldór Kiljan Laxness fékk Nóbelsverð- launin, varð manni einum að orði: „Þetta hefur hann haft upp úr lúsinni.“ 39. JÓN hét Húnvetningur einn og var jafnan nefnd- ur Jón í Jerikó. Hann var lítilla manna, þótti vitgrannur, og voru mörg skringileg tilsvör höfð eftir honum. Hann bjó með konu einni, sem kölluð var Þuríður suða. Þuríður hafði eitt sinn farið að heiman, og þegar hún kom heim aftur, sagði hún Jóni þær fréttir, að Guðmundur Helgason í Syðri-Ey hefði farizt með hákarlaskipi, og gat hún þess um leið, að kona hans hefði hvatt hann mjög til fararinnar þrátt fyrir illt veðurútlit. Þá varð Jóni að orði: „Hryllilegt er til þess að hugsa, ef hún hefur att honum guði á vald.“ 40. J ÞJÓÐÓLFI 7. janúar 1887, segir svo: „Það er almenn skoðun, að hrútakjöt rýrni meira 2

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.