Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Blaðsíða 25

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Blaðsíða 25
23 53. JÓHANNA BENÓNÝSDÓTTIR var greindarkerl- ing. Hún átti heima á Skagaströnd, og af þeim kjálka var hún ættuð. Hún átti stundum í nokkrum útistöðum við ná- ungann, en fáir áttu hjá henni, er til orðaskipta kom. Einu sinni þurfti Jóhanna að fá lán, en það kom ekki oft fyrir, því að hún var fyrirhyggjusöm í fjármálum. Henni þótti einsætt að leita um lán þetta til kaupfélagsstjórans, því að jafnan var hún dyggur fylgismaður Framsóknarflokksins. Hún gekk nú á fund kaupfélagsstjórans, en fékk neitun hjá honum, og settist hann við skrifborð sitt og sneri sér að fyrri störfum. Jóhanna gamla fær sér þá stól, sezt á hann og segir: „Hugsa þú, Gunnar! Ég get beðið.“ Hún fékk lánið. 54. JÓHANNA heyrði einhvern tíma, að ljósmóðir hreppsins hefði látið í ljós mikla hneykslun yfir ýmsum slúðursögum, sem gengu manna á milli, og voru höfð eftir henni þau ummæli, að hún skildi hreint ekkert í því, hvar svona sögur fæddust. Þá sagði Jóhanna: „Ég hélt nú, að engar fæðingar í þorpinu færu fram hjá ljósmóðurinni.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.