Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Síða 29

Íslenzk fyndni - 01.06.1958, Síða 29
27 61. PÚLLI sagði: >,Sá, sem ekki getur sofið til hádegis, hann hefur vonda samvizku.“ 62. SR- ÁRELlUS NÍELSSON er kennari í kristnum fræðum í unglingaskóla hér í Reykjavík. Hann lætur nemendur sína stundum gera skrif- legar æfingar í þeirri námsgrein. Einu sinni áttu unglingarnir að skrifa trúarjátn- inguna eftir minni. Hjá einum nemanda varð hún svona: „Kristur var getinn af Pontíusi Pílatusi, píndur nndir Maríu mey, steig á þriðjudögum til heljar." 63. I KAUPTÚNI nokkru var kona, sem átti svo van- gefinn son, að ekki voru tiltök að kenna honum undirstöðuatriðin í kristnum fræðum. Móðir hans vildi þó fyrir hvern mun láta ferma hann, og presturinn féllst á að gera það, ef hún gæti kennt honum eina ritningargrein til þess að hafa yfir á kirkjugólfi. Hann valdi til þess greinina: „Þú ert lampi fóta minna og ljós á mínum vegum.“ Móður drengsins tókst þetta með erfiðismunum, °g fer hann nú í kirkju til fermingar. Þess skal getið, að rafmagnsljós voru í kirkjunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íslenzk fyndni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.